Fréttir: 2009

Fyrirsagnalisti

30. desember, 2009 Fréttir : Velgengni á Norðurlöndum

Glæsilegir dómar, verðlaun og vegleg umfjöllun. Þrír íslenskir höfundar gera það gott á Norðurlöndum.

Nánar

21. desember, 2009 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

14. desember, 2009 Fréttir : Tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni

Í haust komu út tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni, smásagnasafn og ljóðabók. Gagnrýnendur eru á einu máli að Gyrðir sé upp á sitt besta.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : RAX í New York Times

Ný ljósmyndabók, Last Days of the Arctic, er væntanleg í september 2010.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : Nanna tilnefnd til Gourmand verðlaunanna

Bókin Maturinn hennar Nönnu er tilnefnd til einna virtustu verðlauna heims í matar- og vínbókmenntum.

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs voru kynntar í síðustu viku

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Spiegel mælir með Auðninni eftir Yrsu Sigurðardóttur

Bókin valin ein af þremur mikilvægustu bókum liðinnar viku

Nánar

4. desember, 2009 Fréttir : Ný ævisaga um Jón Leifs

Út er komin ný ævisaga um Jón Lefs, eins merkasta listamanns Íslands á 20. öld, eftir Árna Heimi Ingólfsson

Nánar

3. desember, 2009 Fréttir : Íslensk skáld í Graz

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

Nánar

1. desember, 2009 Fréttir : Andra Snæ Magnasyni veitt evrópsk menningarverðlaun 

KAIROS verðlaunin eru veitt fyrir að sameina listrænt og samfélagslegt starf

Nánar

30. nóvember, 2009 Fréttir : Þorsteinn frá Hamri hlýtur Jónasarverðlaunin

Þorsteinn frá Hamri er meðal fremstu ljóðskálda Íslands, í ljóðum hans takast á gamlir og nýir siðir í skáldskap.

Nánar

27. nóvember, 2009 Fréttir : Erlend forlög keppast um Jón Kalman

Útgáfurétturinn að Himnaríki og helvíti hefur verið seldur til Ítalíu, Spánar og Hollands

Nánar

24. nóvember, 2009 Fréttir : Óttar M. Norðfjörð á spænsku

Bækur Óttars M. Norðfjörð, Hnífur Abrahams og Sólkross, munu fá dreifingu í um tuttugu löndum

Nánar

27. október, 2009 Fréttir : Svartfugl Gunnars Gunnarssonar kominn út í nýrri þýskri þýðingu

Eitt þekktasta verk Gunnars þýtt af Karl Ludwig Wetzig

Nánar

8. október, 2009 Fréttir : Þrjátíu íslenskir rithöfundar komnir með útgefanda í Þýskalandi

Afar góðar undirtektir við Frankfurt 2011

Nánar
Landsbankinn - undirritun

28. september, 2009 Fréttir : Icelandair styður Sagenhaftes Island

Samstarfssamningur milli Sagenhaftes Island og Icelandair var undirritaður  28. september 2009.

Nánar
Síða 1 af 2

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir