Fréttir: 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. apríl, 2023 Fréttir : Orðstír 2023 afhentur á Bessastöðum

Heiðursviðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi. 

Nánar

12. apríl, 2023 Fréttir : Kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2023 er kominn út!

Árlega gefur Miðstöð íslenskra bókmennta út kynningarbækling á ensku, Books from Iceland sem notaður er til að kynna erlendum útgefendum valdar bækur liðins árs í mörgum flokkum - ásamt fleiru.

Nánar

11. apríl, 2023 Fréttir : Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta haldið 24. og 25. apríl

Styrkja þarf tengslin og fjölga þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál og þar gegna þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta mikilvægu hlutverki.

Nánar

16. mars, 2023 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir árlega Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira.

Nánar

16. mars, 2023 Fréttir : Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2022 fyrir Byggðasögu Skagafjarðar I.-X. bindi

Hjalti Pálsson tók við viðurkenningu Hagþenkis 2022 þann 15. mars síðastliðinn fyrir verk sitt Byggðasaga Skagafjarðar, I.-X. bindi

Nánar

15. febrúar, 2023 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 15. mars 2023. 

Nánar

31. janúar, 2023 Fréttir : Lesendur í milljónatali

Áhugi og eftirspurn eftir íslenskum bókum er til staðar, jarðvegurinn er frjór. Með samstilltu átaki og öflugum stuðningi getum við aukið enn frekar veg íslenskra bókmennta um allan heim.

Nánar

24. janúar, 2023 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022

Pedro Gunnlaugur Garcia, Arndís Þórarinsdóttir og Ragnar Stefánsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2022 fyrir verk sín. Skúli Sigurðsson hlýtur Íslensku glæpsasagnaverðlaunin Blóðdropann 2022. 

Nánar
Hh-listahatid-moggi-klippt

24. janúar, 2023 Fréttir : Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!

Íslenskir höfundar eru eftirsóttir gestir á bókmenntaviðburðum um allan heim og Miðstöð íslenskra bókmennta ásamt öðrum vinnur jöfnum höndum að því að koma þeim árið um kring.

Nánar
Hopurinn-2023

23. janúar, 2023 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar

Haldinn er sameiginlegur vinnufundur starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna ár hvert, til skiptis í höfuðborgum landanna.

Nánar

6. janúar, 2023 Fréttir : Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu

Lesendur eiga von á fjölbreyttum verkum í íslenskum þýðingum frá höfundum á borð við Brit Bennett, Amos Oz, Lydiu Davis, Annie Ernaux og Richard Brautigan.

Nánar
Síða 2 af 2

Allar fréttir

Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu - 12. janúar, 2026 Fréttir

Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda í vændum, þátttaka í barnabókamessunni í Bologna og aukinn stuðningur við þýðingar barna- og ungmennabóka á erlend mál. 

Nánar

Viðburðaríkt ár hjá Miðstöð íslenskra bókmennta - 8. janúar, 2026 Fréttir

Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum. 

Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!

Nánar

24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins - 5. janúar, 2026 Fréttir

Veittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum á árinu; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.

Nánar

Allar fréttir