Fréttir

17. desember, 2013 Fréttir : Jóla- og nýárskveðjur frá Miðstöð íslenskra bókmennta

Miðstöð íslenskra bókmennta sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Nánar

12. desember, 2013 Fréttir : Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2013

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í 14. sinn í bókmenntaþættinum Kiljunni 11. desember síðastliðinn. Mánasteinn eftir Sjón þótti besta íslenska skáldsagan og besta íslenska táningabókin var valin Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason.

Nánar

11. desember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2013

Verðlaun eru veitt í þremur flokkum – fyrir fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur og fræðibækur. 

Nánar

10. desember, 2013 Fréttir : Bettý og Afleggjarinn á meðal sjö bóka í sérstakri seríu metsölubóka í Frakklandi, POINTS D'OR

Verkin sjö eiga það sameiginlegt að vera metsölubækur og hafa áður selst í yfir 300.000 eintökum í Frakklandi. 

Nánar

9. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja 2013. 

Síðari úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku liggur nú fyrir sem og heildarúthlutun styrkja 2013, Nánar

6. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu

Fyrsta starfsár Miðstöðvar íslenskra bókmennta er senn á enda og hefur stjórn miðstöðvarinnar nú úthlutað öllum styrkjum yfirstandandi árs.

Nánar

5. desember, 2013 Fréttir : Bækurnar Illska og Ósjálfrátt tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Fulltrúar hvers lands í dómnefnd hafa nú tilnefnt 13 verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014. 

Nánar

29. nóvember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna 2013

Fimm verk tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í nýjum flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í þriðja sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur

Bókamessa í Bókmenntaborg verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkjur laugardag og sunnudag frá kl. 12-18.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Tíu íslenskir rithöfundar og skáld á bókmennta- og menningarhátíðinni Les Boréales í Caen í Frakklandi

ísland og Litháen eru í brennidepli á hátíðinni í ár. Fjöldi íslenskra rithöfunda taka þátt í dagskrá hátíðarinnar þar á meðal Steinunn Sigurðardóttir, Guðbergur Bergsson og Bergsveinn Birgisson.

Nánar
Síða 1 af 5

Allar fréttir

Íslensku höfundarnir og verk þeirra fengu afar góðar viðtökur á bókamessunni í Gautaborg - 3. október, 2018 Fréttir

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir ræddu þar um bækur sínar, hugmyndir og viðfangsefni og fjöldi gesta sótti viðburði þeirra.

Nánar

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október - 5. október, 2018 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar

Allar fréttir