Fréttir (Síða 23)

Fyrirsagnalisti

22. desember, 2015 Fréttir : Gleðilega hátíð! 

17. desember, 2015 Fréttir : Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2015

Félag starfsfólks bókaverslana veitir verðlaunin og eru það starfsmenn í bókaverslunum sem versla með bækur allan ársins hring, sem velja bækurnar. Verðlaun voru veitt í níu flokkum frumsaminna og þýddra verka.

Nánar

3. desember, 2015 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2016 – bókmenntaverðlauna kvenna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru tilkynntar miðvikudaginn 2. desember í Borgarbókasafninu í Tryggvagötu. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum – fyrir fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur og fræðibækur.

Nánar

3. desember, 2015 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar sautján þýðingastyrkjum

Þýðingar á verkum Michel Houellebecq, Robert Louise Stevenson, Carmen Laforet, Roald Dahl og Elena Ferrante eru meðal þeirra sem hljóta styrki að þessu sinni.

Nánar

2. desember, 2015 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 og Íslensku þýðingaverðlaunanna 2015

Þriðjudaginn 1. desember 2015, voru kynntar þær bækur sem tilnefndar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2015 og Íslensku þýðingaverðlaunanna 2015. Athöfnin fór fram á Kjarvalsstöðum.

Nánar

12. október, 2015 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku

Leitast er við að styrkja mikilvæg verk úr samtímanum, jafnt bækur almenns efnis og skáldverk, og heimsbókmenntir í víðum skilningi. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember næstkomandi. 

Nánar

12. október, 2015 Fréttir : Bókasýningin í Frankfurt 14.-18. október

Bókasýninguna í Frankfurt sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. Íslenski básinn í Frankfurt er númer 5.0  B75.

Nánar

30. september, 2015 Fréttir : Bókin í rafheimum - er ástæða til að óttast eða fagna?

Föstudaginn 2. október verður haldið opið málþing um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Þingið verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns og stendur frá kl. 13 – 17. Málþingið er öllum opið og frítt inn. 

Nánar

29. september, 2015 Fréttir : Raddir frá Íslandi / Röster från Island fengu glimrandi viðtökur í Gautaborg

Fullyrða má að þátttaka Íslands með dagskránni Raddir frá Íslandi / Röster från Island, hafi vakið verðskuldaða athygli á bókamessunni í Gautaborg ár. Alls tóku 15 höfundar þátt í fjölda dagskráratriða. 

Nánar

18. september, 2015 Fréttir : Raddir frá Íslandi/Röster från Island á bókamessunni í Gautaborg 24.-27. september, heildardagskrá!

Heildardagskrá Radda frá Íslandi / Röster från Island á bókamessunni í Gautaborg 24. - 27. september.

Nánar

8. september, 2015 Fréttir : ORÐSTÍR 2015: Ný heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál

ORÐSTÍR, sem merkir bókstaflega heiður eða sæmd (tír) orðsins, er ætlað að vekja athygli á ómetanlegu starfi þessara fjölmörgu einstaklinga.

Nánar

1. september, 2015 Fréttir : Fimmtán íslenskir höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða í Gautaborg, undir yfirskriftinni Raddir frá Íslandi

Íslendingasögur, ástin, glæpasögur, ungskáld og lestrarhesturinn Sleipnir eru meðal þess sem verður í boði á fjölbreyttri íslenskri dagskrá á bókamessunni í Gautaborg.

Nánar

31. ágúst, 2015 Fréttir : Islands öppna landskap / Iceland exposed: Ljósmyndir Páls Stefánssonar í Gautaborg

Á bókamessuni í Gautaborg verða dagana 24. – 27. september sýndar ljósmyndir Páls Stefánssonar sem finna má í nýrri bók hans Iceland Exposed.

Nánar

31. ágúst, 2015 Fréttir : Fimmtán íslenskir höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða í Gautaborg

Íslendingasögur, ástin, glæpasögur, ungskáld og lestrarhesturinn Sleipnir eru meðal þess sem verður í boði á fjölbreyttri íslenskri dagskrá á bókamessunni í Gautaborg.

Nánar

18. júní, 2015 Fréttir : Raddir frá Íslandi - á bókamessunni í Gautaborg í september

Íslenskar bókmenntir og rithöfundar verða áberandi á bókamessunni í Gautaborg dagana 24. - 27. september, þegar 15 höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða undir yfirskriftinni Raddir frá Íslandi / Röster från Island.

Nánar

20. maí, 2015 Fréttir : Sex nýir höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2015

Eftirtalin fimm verk hljóta Nýræktarstyrki í ár: Að heiman, Af hverju breytast allir í kringum mann þegar maður verður UNGLINGUR en ég er alltaf sama krúttið?, Glópagull og galdraskruddur, Himnaljós og Sirkús.

Nánar
Síða 23 af 44

Allar fréttir

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Allar fréttir