Fréttir (Síða 23)
Fyrirsagnalisti
Auglýst eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku
Leitast er við að styrkja mikilvæg verk úr samtímanum, jafnt bækur almenns efnis og skáldverk, og heimsbókmenntir í víðum skilningi. Umsóknarfrestur er til 16. nóvember næstkomandi.
NánarBókasýningin í Frankfurt 14.-18. október
Bókasýninguna í Frankfurt sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. Íslenski básinn í Frankfurt er númer 5.0 B75.
NánarBókin í rafheimum - er ástæða til að óttast eða fagna?
Föstudaginn 2. október verður haldið opið málþing um mögulega framtíð bóka á íslensku í stafrænum heimi. Þingið verður haldið í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns og stendur frá kl. 13 – 17. Málþingið er öllum opið og frítt inn.
NánarRaddir frá Íslandi / Röster från Island fengu glimrandi viðtökur í Gautaborg
Fullyrða má að þátttaka Íslands með dagskránni Raddir frá Íslandi / Röster från Island, hafi vakið verðskuldaða athygli á bókamessunni í Gautaborg ár. Alls tóku 15 höfundar þátt í fjölda dagskráratriða.
Nánar
Raddir frá Íslandi/Röster från Island á bókamessunni í Gautaborg 24.-27. september, heildardagskrá!
Heildardagskrá Radda frá Íslandi / Röster från Island á bókamessunni í Gautaborg 24. - 27. september.
NánarORÐSTÍR 2015: Ný heiðursviðurkenning til þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál
ORÐSTÍR, sem merkir bókstaflega heiður eða sæmd (tír) orðsins, er ætlað að vekja athygli á ómetanlegu starfi þessara fjölmörgu einstaklinga.
NánarFimmtán íslenskir höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða í Gautaborg, undir yfirskriftinni Raddir frá Íslandi
Íslendingasögur, ástin, glæpasögur, ungskáld og lestrarhesturinn Sleipnir eru meðal þess sem verður í boði á fjölbreyttri íslenskri dagskrá á bókamessunni í Gautaborg.
NánarIslands öppna landskap / Iceland exposed: Ljósmyndir Páls Stefánssonar í Gautaborg
Á bókamessuni í Gautaborg verða dagana 24. – 27. september sýndar ljósmyndir Páls Stefánssonar sem finna má í nýrri bók hans Iceland Exposed.
NánarFimmtán íslenskir höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða í Gautaborg
Íslendingasögur, ástin, glæpasögur, ungskáld og lestrarhesturinn Sleipnir eru meðal þess sem verður í boði á fjölbreyttri íslenskri dagskrá á bókamessunni í Gautaborg.
Nánar
Raddir frá Íslandi - á bókamessunni í Gautaborg í september
Íslenskar bókmenntir og rithöfundar verða áberandi á bókamessunni í Gautaborg dagana 24. - 27. september, þegar 15 höfundar taka þátt í tugum dagskrárliða undir yfirskriftinni Raddir frá Íslandi / Röster från Island.
NánarSex nýir höfundar hljóta Nýræktarstyrki 2015
Eftirtalin fimm verk hljóta Nýræktarstyrki í ár: Að heiman, Af hverju breytast allir í kringum mann þegar maður verður UNGLINGUR en ég er alltaf sama krúttið?, Glópagull og galdraskruddur, Himnaljós og Sirkús.
Nánar
Tilkynnt um fyrri úthlutun þýðingastyrkja 2015
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú tilkynnt um fyrri úthlutun þýðingastyrkja fyrir árið 2015. Úthlutað var rúmum 6.4 milljónum króna til 16 þýðingaverkefna. Alls bárust 22 umsóknir frá 12 aðilum. Sótt var um rúmar 13 milljónir.
Nánar
Tilkynnt um úthlutun útgáfustyrkja 2015
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tilkynnt um úthlutun útgáfustyrkja fyrir árið 2015 en umsóknarfrestur rann út 15. mars sl. Að þessu sinni bárust 57 umsóknir um útgáfustyrki frá 33 aðilum. Sótt um styrki fyrir 50,5 milljónir króna og úthlutað var 20.6 milljónum til 45 verka.
Nánar
Íslenskar samtímabókmenntir kynntar útgefendum og þýðendum í Osló og Helsinki
Á fundunum hélt Maríanna Clara Lúthersdóttir, bókmenntafræðingur og leikkona erindi um helstu strauma og stefnur í íslenskum samtímabókmenntum og Ófeigur Sigurðsson, handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár sagði frá verkum sínum.
NánarUmsóknarfrestur um Nýræktarstyrki er 15. apríl
Nýræktarstyrkir eru veittir einu sinni á ári og er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum höfunda, til dæmis sögum, ljóðum, leikritum og fleiru.
NánarALLIR LESA fékk Lúðurinn, Íslensku auglýsingaverðlaunin, í flokki almannaheillaauglýsinga.
Það er aðstandendum verkefnisins mikill heiður að fá þessi verðlaun, í þeim felst hvatning til að þróa Allir lesa áfram og halda umræðunni um lestur í samfélaginu lifandi.
Nánar