Fréttir (Síða 25)
Fyrirsagnalisti
Aldrei fleiri styrkir til þýðinga á erlend mál
Frábær byrjun á Allir lesa - mikill fjöldi liða þegar skráður til leiks
Það er skemmst frá því að segja að móttökurnar hafa verið vonum framar, og fyrstu tvo dagana skráðu vel á annað hundrað lið sig á vefinn.
Nánarwww.allirlesa.is kominn í loftið
Hrefna Haraldsdóttir, stjórnarformaður Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sagði við þetta tilefni að það væri engin tilviljun að opnunin færi fram á BSÍ, stoppistöð allra landsmanna, því með því væri það undirstrikað að verkefnið væri fyrir alla landsmenn – því allir lesa alls staðar.
Nánar.jpg)
Bókasýningin í Frankfurt er haldin dagana 8.-12. október
Bókasýninguna í Frankfurt sækja árlega um 300.000 gestir, en þar koma saman rúmlega 7000 sýnendur frá um 100 löndum til funda og tengslamyndunar. Íslenski básinn í Frankfurt er númer 5.0 A63.
NánarBókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs í Norræna húsið
Embættisnefnd á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar ákvað á fundi sínum 11. september 2014 að skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verði hér eftir í Norræna húsinu í Reykjavík. Skrifstofan hefur umsjón með verðlaununum í samstarfi við norræna dómnefnd þeirra.
Nánar
Næstu umsóknarfrestir: Þýðingar á íslensku og dvalarstyrkir þýðenda
Næstu frestir til umsókna um styrki frá Miðstöð íslenskra bókmennta renna út 1. október fyrir dvalarstyrki þýðenda og 15. nóvember fyrir styrki til þýðinga á íslensku.
NánarALLIR LESA, landsleikur í lestri – skráning hafin á allirlesa.is
Markmiðið með leiknum er að auka lestur íslensku þjóðarinnar og fá fleiri til að njóta þess sem lesturinn færir hverjum og einum. Leiknum er ætlað að hvetja þá sem lesa til að lesa enn meira og hina sem lesa lítið eða ekki neitt, að hefja lesturinn.
NánarBókamessan í Gautaborg hefst á fimmtudaginn
Miðstöð íslenskra bókmennta tekur þátt í Bok & bibliotek – Bókamessunni í Gautaborg sem haldin er dagana 25. – 28. september. Bókamessan í Gautaborg á stórafmæli um þessar mundir en þetta verður í 30. skiptið sem messan er haldin og þetta er stærsta bókasýning Norðurlanda en hana sækja árlega um 100.000 gestir.
NánarKvíðasnillingarnir, Plan B, Stálskip og Úlrika Jasmín hlutu Nýræktarstyrki 2014
Miðstöð íslenskra bókmennta veitti fjórum nýjum höfundum, þeim Uglu Egilsdóttur, Sverri Norland, Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur og Atla Sigþórssyni, Nýræktarstyrki til útgáfu á verkum þeirra.
NánarÁtak í því skyni að fjölga þýðingum á norræn tungumál
Næstu þrjú árin stendur Miðstöð íslenskra bókmennta fyrir átaki á Norðurlöndum sem miðar að því að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál.
NánarStyrkveitingar Miðstöðvar íslenskra bókmennta á fyrri hluta árs 2014
Auk útgáfu- og þýðingastyrkja innanlands og utan hafa smærri styrkir verið veittir til þýðinga á kynningarköflum úr íslenskum verkum og vegna kynningarferða íslenskra höfunda erlendis.
Nánar
Fimm íslenskir höfundar á bókasýningunni í Gautaborg í ár
Sem hluti af Norðurlandaátaki Miðstöðvar íslenskra bókmennta verður lögð áhersla á sýnileika íslenskra höfunda og bókmennta í dagskrá bókasýningarinnar í Gautaborg í Svíþjóð næstu þrjú árin.
NánarPlan B, Stálskip, Úlrika Jasmín og Kvíðasnillingarnir hljóta Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2014
Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýverið fjórum nýjum höfundum þeim Uglu Egilsdóttur, Sverri Norland, Guðrúnu Ingu Ragnarsdóttur og Atla Sigþórssyni, Nýræktarstyrki til útgáfu á verkum þeirra.
NánarNýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2014 tilkynntir 27. maí
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur ákveðið að veita fjóra Nýræktarstyrki í ár. Tilkynnt verður hverjir hljóta styrkina í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands, þriðjudaginn 27. maí kl. 16:00.
Nánar