Fréttir (Síða 26)

Fyrirsagnalisti

1. apríl, 2014 Fréttir : Fylgið okkur á Facebook og Twitter

Facebook: www.facebook.com/islit.is

Twitter: twitter.com/IceLitCenter

1. apríl, 2014 Fréttir : Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Nýræktarstyrki 2014

Umsóknarfrestur rennur út 22. apríl 2014

Styrkjunum er ætlað að styðja við útgáfu á fyrstu verkum nýrra höfunda.

Nánar

31. mars, 2014 Fréttir : Bókasýningin í London

Earls Court iðaði af lífi dagana 8. – 10. apríl á meðan Bókasýningin í London stóð yfir. Líkt og í fyrra, leiddu Norðurlöndin saman hesta sína og stóðu að sameiginlegum bás á Bókasýningunni í London í ár.


Nánar

26. mars, 2014 Fréttir : Andri Snær Magnason og Lani Yamamoto tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Dómnefndin kynnti þau 13 verk sem tilnefnd eru til nýstofnaðra Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs á alþjóðlegu barnabókamessunni í Bologna.

Nánar

10. mars, 2014 Fréttir : Tvær íslenskar skáldsögur tilnefndar til Independent foreign fiction prize

Rigning í nóvember eftir Auði Övu Ólafsdóttur og Harmur englanna eftir Jón Kalman Stefánsson eru á meðal 15 verka sem tilnefnd eru á „langan lista“ til hinna virtu bresku bókmenntaverðlauna Independent Foreign Fiction Prize 2014.

Nánar

10. mars, 2014 Fréttir : Bókasýningin í Leipzig 2014

Bókasýningin í Leipzig var haldin dagana 13. - 16. mars. Bókasýningin er einskonar vorboði bókaársins í Þýskalandi. Rithöfundarnir Gerður Kristný, Guðrún Helgadóttir og Steinunn Sigurðardóttir voru áberandi í ár. Norræni básinn var í Halle 4, C403.

 

Nánar

10. febrúar, 2014 Fréttir : Blásið til sóknar íslenskra bókmennta á Norðurlöndum

Miðstöð íslenskra bókmennta stendur fyrir átaki á Norðurlöndum í þeim tilgangi að fjölga þýðingum íslenskra bókmennta á norræn tungumál.

Nánar

8. febrúar, 2014 Fréttir : Síðasti skiladagur fyrir umsóknir um útgáfu- og þýðingastyrki er mánudagurinn 17. mars.

Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar er að finna á heimasíðunni. Öllum gögnum ber að skila til Miðstöðvar íslenskra bókmennta, Hverfisgötu 54, 2. hæð.

Nánar

30. janúar, 2014 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 25. sinn

 Í nýjum flokki barna- og unglingabóka hlaut Andri Snær Magnason verðlaunin fyrir skáldsöguna Tímakistan, í flokki fagurbókmennta hlaut Sjón verðlaunin fyrir skáldsöguna Mánasteinn: Drengurinn sem aldrei var til og Í flokki fræðirita og bóka almenns efnis hlaut verðlaunin Guðbjörg Kristjánsdóttir fyrir Íslensku teiknibókina.

Nánar

17. desember, 2013 Fréttir : Jóla- og nýárskveðjur frá Miðstöð íslenskra bókmennta

Miðstöð íslenskra bókmennta sendir þér og þínum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár.

Nánar

12. desember, 2013 Fréttir : Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2013

Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana voru tilkynnt í 14. sinn í bókmenntaþættinum Kiljunni 11. desember síðastliðinn. Mánasteinn eftir Sjón þótti besta íslenska skáldsagan og besta íslenska táningabókin var valin Tímakistan eftir Andra Snæ Magnason.

Nánar

11. desember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2013

Verðlaun eru veitt í þremur flokkum – fyrir fagurbókmenntir, barna- og unglingabækur og fræðibækur. 

Nánar

10. desember, 2013 Fréttir : Bettý og Afleggjarinn á meðal sjö bóka í sérstakri seríu metsölubóka í Frakklandi, POINTS D'OR

Verkin sjö eiga það sameiginlegt að vera metsölubækur og hafa áður selst í yfir 300.000 eintökum í Frakklandi. 

Nánar

9. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja 2013. 

Síðari úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku liggur nú fyrir sem og heildarúthlutun styrkja 2013, Nánar

6. desember, 2013 Fréttir : Heildaryfirlit styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta á árinu

Fyrsta starfsár Miðstöðvar íslenskra bókmennta er senn á enda og hefur stjórn miðstöðvarinnar nú úthlutað öllum styrkjum yfirstandandi árs.

Nánar
Síða 26 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir