Fréttir (Síða 27)

Fyrirsagnalisti

Audur_j

5. desember, 2013 Fréttir : Bækurnar Illska og Ósjálfrátt tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014

Fulltrúar hvers lands í dómnefnd hafa nú tilnefnt 13 verk til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2014. 

Nánar

29. nóvember, 2013 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku þýðingaverðlaunanna 2013

Fimm verk tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í nýjum flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Bókamessa í Bókmenntaborg haldin í þriðja sinn í Ráðhúsi Reykjavíkur

Bókamessa í Bókmenntaborg verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkjur laugardag og sunnudag frá kl. 12-18.

Nánar

22. nóvember, 2013 Fréttir : Skáld í skólum: Mannætugeimverur og einræðisherrar á pissupottum

Rithöfundarnir Eiríkur Örn Norðdahl og Hildur Knútsdóttir heimsóttu grunnskóla á Vestfjörðum og Snæfellsnesi.

Nánar

18. nóvember, 2013 Fréttir : Jórunn Sigurðardóttir hlýtur Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Jórunn Sigurðardóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2013 fyrir framúrskarandi umfjöllun um íslenskar og erlendar bókmenntir í Ríkisútvarpinu.

Nánar

12. nóvember, 2013 Fréttir : Nýútkomnar og væntanlegar íslenskar bækur erlendis

Yfirlit yfir útgáfur á íslenskum bókum í erlendum þýðingum í 29 löndum.

Nánar

21. október, 2013 Fréttir : Bókasýningin í Frankfurt 2013

Miðstöð íslenskra bókmennta tók þátt í Bókasýningunni í Frankfurt og fundaði þar með fjölda alþjóðlegra útgefenda og kynningaraðila.

Nánar

21. október, 2013 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um þýðingastyrki á íslensku

Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi.

Nánar
YAIC-logo

21. október, 2013 Fréttir : YAIC 2013 í Bíó Paradís 28. – 30. október

Ráðstefna þar sem saman koma fulltrúar skapandi greina og ræða spennandi nýjungar og skörun greinanna.

Nánar

21. október, 2013 Fréttir : Bókalíf í borginni í október

Lestrarhátíð í Reykjavík í október – Ljóð í leiðinni.

Iceland Airwords á Iceland Airwaves í Kaldalónssal Hörpu 31. október.

Nánar

12. október, 2013 Fréttir : Þýðingastyrkir á íslensku

Auglýst er eftir umsóknum um þýðingarstyrki á íslensku. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember nk.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : ORT af orði

Málþing um ljóðaþýðingar í Norræna húsinu, miðvikudagurinn 9. október kl. 10-12.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : Verðlaun Norðurlandaráðs 2013 tilkynnt í Osló 30. október næstkomandi

Norrænu barna- og unglingabókaverðlaunin verða nú afhent í fyrsta skipti. Tvær íslenskar bækur er tilnefndar, Skrímslaerjur eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal og Ólíver eftir Birgittu Sif.

Nánar

4. október, 2013 Fréttir : "Books from Iceland" - 20 bóka listinn

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur tekið saman lista yfir 20 bækur sem komu út árið 2012 og kynntar verða á bókasýningum erlendis.

Nánar

3. október, 2013 Fréttir : Aldrei fleiri þýðingar á erlend mál

Árangursrík bókmenntakynning erlendis á síðustu árum hefur skilað sér í mikilli aukningu á þýðingum íslenskra verka á erlend mál.

Nánar
Síða 27 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir