Fréttir: 2011 (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

5. september, 2011 Fréttir : Bókmenntahátíð ber að dyrum

Bókmenntahátíð Reykjavíkur verður haldin í tíunda sinn 7. til 11. september. Þema hátíðarinnar í ár er norrænn sagnaarfur, lifandi samtímabókmenntir.

Nánar

5. september, 2011 Fréttir : Íslendingasögur í Corvey

Í tilefni af útkomu nýrrar heildarþýðingar Íslendingasagna á þýsku verður blásið til alþjóðlegrar ráðstefnu í klaustrinu Corvey, í Þýskalandi, þann 15. september.

Nánar

1. september, 2011 Fréttir : Bloggað um Ísland og Þýskaland

Nýtt þýsk-íslenskt blogg Bókasýningarinnar í Frankfurt veltir fyrir sér tengslum og sérkennum þjóðanna tveggja.

Nánar

24. ágúst, 2011 Fréttir : Myrkt bókmenntakonfekt á dönsku

Smásagnasafn Gyrðis Elíassonar, Milli trjánna, fær stórgóða dóma í Danmörku.

Nánar

18. ágúst, 2011 Fréttir : Opnanir í Frankfurter Kunstverein

Tvær listsýningar opnuðu þann 18. ágúst í samtímalistasafninu Frankfurter Kunstverein í tilefni af heiðursári Íslands í Frankfurt.

Nánar

5. ágúst, 2011 Fréttir : Reykjavík útnefnd Bókmenntaborg UNESCO

Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. „Þetta er mikill heiður fyrir Reykjavík,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri.

Nánar

4. ágúst, 2011 Fréttir : Blaðamannafundur í Þjóðmenningarhúsinu

Sögueyjan Ísland kynnti þá umfangsmiklu bókmenntakynningu og menningardagskrá sem fram fer í Þýskalandi um þessar mundir á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu.

Nánar

2. ágúst, 2011 Fréttir : Atómljóð á þýsku

Nýlega kom út í Þýskalandi metnaðarfullt bindi þýska bókmenntatímaritsins die horen helgað atómskáldunum íslensku.

Nánar

15. júlí, 2011 Fréttir : Ljóðasetur Íslands

Miðstöð íslenskrar ljóðlistar opnuð á Siglufirði við hátíðlega athöfn.

Nánar

11. júlí, 2011 Fréttir : Þorsteinn frá Hamri gefinn út í Þýskalandi

Út er komið í Þýskalandi ljóðasafnið Jarðarteikn – Erdzeichen, tvítyngt úrval ljóða eftir skáldið Þorstein frá Hamri.

Nánar

30. júní, 2011 Fréttir : Ferðaþjónustan gengur til liðs við Sögueyjuna

Katla Travel og Sögueyjan Ísland hafa undirritað samning um aðkomu ferðaskrifstofunnar að þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Nánar

29. júní, 2011 Fréttir : Á Njáluslóð

Ferðaskrifstofan Riding Iceland skipuleggur hestaferðir um söguslóðir Njálu. „Öll okkar sem vorum í þessari ferð eigum eftir að lesa söguna allt öðruvísi héðan í frá,“ segir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og fararstjóri.

Nánar

23. júní, 2011 Fréttir : Sögueyjan og Actavis gera samstarfssamning

Á fundi með fulltrúum fjölmiðla í morgun var kynntur umfangsmikill samstarfssamningur Sögueyjunnar og Actavis.

Nánar

22. júní, 2011 Fréttir : Blóðdropinn til Yrsu

Yrsa Sigurðardóttir hreppti Blóðdropann, bókmenntaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir hrollvekjuna Ég man þig. Bókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna 2011.

Nánar

17. júní, 2011 Fréttir : Íslensk barnabókahátíð í Köln

Þann 18. júní hófst íslensk barna- og unglingabókahátíð í Köln, Þýskalandi. Sex íslenskir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og spjalla við börn og unglinga í fleiri en 30 skólum og bókasöfnum borgarinnar næstu tvær vikurnar.

Nánar

8. júní, 2011 Fréttir : Dagur íslenskrar ljóðlistar

8. júní var haldinn

Dagur íslenskrar ljóðlistar“ í tíu bókmenntahúsum í Þýskalandi, Austurríki og í Sviss með fjölbreyttri dagskrá þar sem íslensk skáld munu lesa víða.

Nánar
Síða 3 af 6

Allar fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka - 3. maí, 2024 Fréttir

Í ár var úthlutað tæplega 21 milljón króna í útgáfustyrki til 41 verks. Alls bárust 66 umsóknir og sótt var um heildarupphæð rúmlega 74 milljónir króna.

Nánar

Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði: 25 spennandi verk hljóta styrki - 3. maí, 2024 Fréttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 8 millj.kr. til 25 verka árið 2024. Alls bárust 45 umsóknir og sótt var um 30,6 millj.kr.

Nánar

Úthlutun til þýðinga á íslensku; 28 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins - 3. maí, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins 2024 bárust 37 umsóknir til þýðinga á íslensku. Veittir voru 27 styrkir að upphæð 8,8 millj. kr. Seinni úthlutun ársins fer fram í nóvember. 

Nánar

Allar fréttir