Fréttir (Síða 13)
Fyrirsagnalisti

Fjörutíu íslenskar bækur í enskum þýðingum gefnar út í Bretlandi og Bandaríkjunum
Bækur íslenskra höfunda ferðast víða um heiminn í þýðingum og eru ensk málsvæði þar engin undantekning.
Nánar
Auglýst eftir umsóknum um þýðingastyrki. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember
Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit sem og vandaðar, myndríkar bækur fyrir börn og ungmenni.
Nánar
Dvalarstyrkir gera þýðendum kleift að vinna í návígi við íslenska höfunda, tungu og menningu. Styrkirnir hafa verið veittir í 20 ár!
Frá upphafi hafa 65 styrkir verið veittir til þýðenda íslenskra bókmennta á 18 erlend mál til dvalar í gestaíbúðinni í Gunnarshúsi.
Nánar
Mjög góður rómur var gerður að íslenskum verkum og höfundum á bókamessunni í Gautaborg
Auður Ava Ólafsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Jónasson og Sigrún Eldjárn fengu ljómandi góðar viðtökur. Á síðustu átta árum hafa alls 46 höfundar frá Íslandi komið fram á messunni í Gautaborg.
Nánar
Ný og aðgengileg þýðendasíða tekin í notkun með lista yfir virka þýðendur á erlend mál
Á síðunni má finna greinargóðar og aðgengilegar upplýsingar um þýðendurna, menntun og bakgrunn - sem og helstu verk sem þau hafa þýtt úr íslensku.
Nánar
Tveir styrkjaflokkar bæst við á árinu hjá Miðstöð íslenskra bókmennta
Hlutverk Miðstöðvar íslenskra bókmennta er að efla bókmenningu á Íslandi, kynna íslenskar bókmenntir erlendis og stuðla að aukinni útbreiðslu þeirra.
Nánar
Framundan í haust; bókamessurnar í Gautaborg og Frankfurt
Höfundar, útgefendur og Miðstöð íslenskra bókmennta á bókamessum í Gautaborg og Frankfurt í september og október.
Nánar
Á Gautaborgarmessunni í ár ræða íslenskir höfundar hefðina, nútímann, ímyndunarafl, ljóðrænu, glæpasögur og ofurhetjur ...
Auður Ava Ólafsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Jónasson og Sigrún Eldjárn eru fulltrúar Íslands á messunni í ár.
Nánar
Íslenskar bækur á fjölda erlendra tungumála eru til útláns í Þjóðarbókhlöðunni
Landsbókasafn/Háskólabókasafn tryggir varðveislu og aðgang að þeim bókum sem Miðstöð íslenskra bókmennta afhendir safninu og tekur að sér að koma aukaeintökum, ef einhver verða, áfram til annarra safna.
Nánar
Lestrarskýrslustyrkir eru nýjung í styrkjaflóru Miðstöðvarinnar
Lestrarskýrslustyrkir eru ætlaðir erlendum útgefendum og umboðsmönnum sem íhuga að gefa út íslenskt verk í erlendri þýðingu og vilja fá faglegt álit á verkinu.
Nánar
Auður Ava Ólafsdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Ragnar Jónasson og Sigrún Eldjárn á Gautaborgarmessunni í ár
Fjórir höfundar frá Íslandi taka þátt í fjölbreyttri dagskrá messunnar dagana 26.-29. september.
Nánar
Íslenskir útgefendur efla tengslin við sænska kollega í Stokkhólmi
Útgefendaskipti milli Íslands og Svíþjóðar fóru fram í fyrsta sinn núna í júnímánuði.
Nánar
Nýræktarstyrki 2019 hljóta Auður Stefánsdóttir fyrir barnabókina Í gegnum þokuna og Kristján H. Guðmundsson fyrir smásagnasafnið Afkvæni
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, afhenti Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta í Gunnarshúsi.
Nánar
Barna- og ungmennabókasjóðurinn Auður. Úthlutað í fyrsta sinn!
Alls hlutu 20 verk styrki að þessu sinni; langar textabækur fyrir ungmenni, myndríkar smábarnabækur og allt þar á milli.
Nánar
Eva Rún Snorradóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Fræ sem frjóvga myrkrið
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaunin fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2018.
Nánar