Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

Silvia-cosimini_1581000041521

12. febrúar, 2020 Fréttir : „Mig langaði til að opna þennan heim fyrir samlöndum mínum.“

Silvia Cosimini hefur þýtt yfir 70 íslenskar bækur á ítölsku, allt frá fornsögum til nútímabókmennta, en hún segir í spjalli við Magnús Guðmundsson að allt hafi þetta byrjað því hún var rétt manneskja á réttum tíma.

Nánar

11. febrúar, 2020 Fréttir : Uppfært 4. mars 2020: Bókamessunni í London aflýst!

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum á bókamessunni líkt og undanfarin ár. Básinn er númer 6F70 - verið öll velkomin!

Nánar

6. febrúar, 2020 Fréttir : Tíu rit tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis

Eitt rit hlýtur Viðurkenningu Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, sem verður veitt í byrjun mars og fær höfundur þess 1.250.000 kr. og viðurkenningarskjal.

Nánar
John-Swedenmark_1580908753735

5. febrúar, 2020 Fréttir : „Íslenskan breytti lífi mínu. Þeim mun meira sem ég lærði og las, þeim mun betur skildi ég að þetta er landið mitt.“

John Swedenmark en einn ötulasti þýðandi íslenskra bókmennta á sænsku og hér segir hann frá fyrstu kynnum sínum af íslenskunni, ást á ljóðum og mikilvægi þýðinga fyrir bókmenntirnar í viðtali við Magnús Guðmundsson.

Nánar

5. febrúar, 2020 Fréttir : Nýju verkefni hleypt af stokkunum: Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla. Lestrarhvatning og skemmtun í senn.

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið höfundaheimsóknir í framhaldsskóla, þar sem rithöfundar heimsækja skólana, hitta nemendur í kennslustund og ræða við þá um bækur sínar.

Nánar

4. febrúar, 2020 Fréttir : Hátíðleg athöfn á Bessastöðum þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent í þremur flokkum

Sölvi Björn Sigurðsson hlaut verðlaunin fyrir bók sína Selta: apókrýfa úr ævi landlæknis, Bergrún Íris Sævarsdóttir fyrir bókina Langelstur að eilífu og Jón Viðar Jónsson fyrir Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965.

Nánar
IMG_6554

3. febrúar, 2020 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Osló dagana 15.-17. janúar

Systurstofnanirnar í NordLit eiga gott og gjöfult samstarf með það sameiginlega markmið að efla sýnileika og útbreiðslu norrænna bókmennta með ýmsum hætti - og geta lært mikið hver af annarri.

Nánar

8. janúar, 2020 Fréttir : Annáll nýliðins árs; viðburðaríkt og gjöfult starfsár hjá Miðstöðinni

Ótal skemmtilegir viðburðir og farsælt samstarf við fjölda aðila á bókmenntasviðinu, innanlands og utan, setja svip sinn á árið 2019. 

Nánar

20. desember, 2019 Fréttir : Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári - gleðilegt bókmenntaár 2020!

Við þökkum þeim fjölmörgu sem við áttum ánægjulegt samstarf við á liðnu ári. Sendum öllum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt nýtt bókmenntaár! 

Nánar

19. desember, 2019 Fréttir : Óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári!

Með kærum þökkum til allra okkar fjölmörgu samstarfsaðila fyrir ánægjulega samvinnu á árinu.

Nánar

13. desember, 2019 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku úr þýsku, ensku, rússnesku, frönsku, ítölsku, spænsku og fleiri málum

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði rúmum 11 milljónum króna í 27 styrki til þýðinga á íslensku, í seinni úthlutun ársins 2019. Þar af hljóta 11 bækur fyrir börn og ungmenni styrk.

Nánar

9. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar.

Nánar

4. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna

Að þessu sinni eru níu bækur tilnefndar í þremur flokkum til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna. Verðlaunin verða afhent 15. janúar 2020. 

Nánar

2. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019

Sunnudaginn 1. desember var tilkynnt á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Samtals hljóta fimmtán bækur í þremur flokkum tilnefningu.

Nánar

15. nóvember, 2019 Fréttir : Lestur hefur aukist og landsmenn lesa nú að meðaltali 2,3 bækur á mánuði

Niðurstöður nýrrar lestrarkönnunar sýna að konur og barnafjölskyldur lesa mest og að hljóðbókin sækir á. Unga fólkið les mikið á öðrum tungumálum en íslensku og flestir fá hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum.

Nánar
Síða 12 af 44

Allar fréttir

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Allar fréttir