Fréttir (Síða 12)

Fyrirsagnalisti

5. febrúar, 2020 Fréttir : Nýju verkefni hleypt af stokkunum: Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla. Lestrarhvatning og skemmtun í senn.

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið höfundaheimsóknir í framhaldsskóla, þar sem rithöfundar heimsækja skólana, hitta nemendur í kennslustund og ræða við þá um bækur sínar.

Nánar

4. febrúar, 2020 Fréttir : Hátíðleg athöfn á Bessastöðum þegar Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent í þremur flokkum

Sölvi Björn Sigurðsson hlaut verðlaunin fyrir bók sína Selta: apókrýfa úr ævi landlæknis, Bergrún Íris Sævarsdóttir fyrir bókina Langelstur að eilífu og Jón Viðar Jónsson fyrir Stjörnur og stórveldi á leiksviðum Reykjavíkur 1925-1965.

Nánar
IMG_6554

3. febrúar, 2020 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Osló dagana 15.-17. janúar

Systurstofnanirnar í NordLit eiga gott og gjöfult samstarf með það sameiginlega markmið að efla sýnileika og útbreiðslu norrænna bókmennta með ýmsum hætti - og geta lært mikið hver af annarri.

Nánar

8. janúar, 2020 Fréttir : Annáll nýliðins árs; viðburðaríkt og gjöfult starfsár hjá Miðstöðinni

Ótal skemmtilegir viðburðir og farsælt samstarf við fjölda aðila á bókmenntasviðinu, innanlands og utan, setja svip sinn á árið 2019. 

Nánar

20. desember, 2019 Fréttir : Þökkum ánægjulegt samstarf á liðnu ári - gleðilegt bókmenntaár 2020!

Við þökkum þeim fjölmörgu sem við áttum ánægjulegt samstarf við á liðnu ári. Sendum öllum kærar kveðjur og óskir um gleðilegt nýtt bókmenntaár! 

Nánar

19. desember, 2019 Fréttir : Óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári!

Með kærum þökkum til allra okkar fjölmörgu samstarfsaðila fyrir ánægjulega samvinnu á árinu.

Nánar

13. desember, 2019 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku úr þýsku, ensku, rússnesku, frönsku, ítölsku, spænsku og fleiri málum

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði rúmum 11 milljónum króna í 27 styrki til þýðinga á íslensku, í seinni úthlutun ársins 2019. Þar af hljóta 11 bækur fyrir börn og ungmenni styrk.

Nánar

9. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra að vekja athygli á ómetanlegu framlagi þýðenda til íslenskrar menningar.

Nánar

4. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna

Að þessu sinni eru níu bækur tilnefndar í þremur flokkum til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna. Verðlaunin verða afhent 15. janúar 2020. 

Nánar

2. desember, 2019 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019

Sunnudaginn 1. desember var tilkynnt á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Samtals hljóta fimmtán bækur í þremur flokkum tilnefningu.

Nánar

15. nóvember, 2019 Fréttir : Lestur hefur aukist og landsmenn lesa nú að meðaltali 2,3 bækur á mánuði

Niðurstöður nýrrar lestrarkönnunar sýna að konur og barnafjölskyldur lesa mest og að hljóðbókin sækir á. Unga fólkið les mikið á öðrum tungumálum en íslensku og flestir fá hugmyndir að lesefni frá vinum og ættingjum.

Nánar

7. nóvember, 2019 Fréttir : Íslenskir höfundar ferðast um heiminn, kynna verk sín og hitta lesendur

Höfundarnir bera hróður bókmenntanna víða, því árlega kemur fjöldi þeirra fram á fjölbreytilegum bókmenntaviðburðum í öllum heimsálfum og kynnir verk sín, iðulega með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar

6. nóvember, 2019 Fréttir : Íslenskar bókmenntir njóta mikilla vinsælda í Frakklandi

Þessi misserin er mest þýtt af íslenskum bókum á frönsku, eða um fimmtíu titlar á þremur árum. Höfundar frá Íslandi eru tíðir gestir á bókmenntaviðburðum víða um Frakkland - og þýðendaþing haldið í París.

Nánar

29. október, 2019 Fréttir : Fjörutíu íslenskar bækur í enskum þýðingum gefnar út í Bretlandi og Bandaríkjunum

Bækur íslenskra höfunda ferðast víða um heiminn í þýðingum og eru ensk málsvæði þar engin undantekning.

Nánar

15. október, 2019 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um þýðingastyrki. Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember

Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit sem og vandaðar, myndríkar bækur fyrir börn og ungmenni. 

Nánar

10. október, 2019 Fréttir : Dvalarstyrkir gera þýðendum kleift að vinna í návígi við íslenska höfunda, tungu og menningu. Styrkirnir hafa verið veittir í 20 ár!

Frá upphafi hafa 65 styrkir verið veittir til þýðenda íslenskra bókmennta á 18 erlend mál til dvalar í gestaíbúðinni í Gunnarshúsi.

Nánar
Síða 12 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir