Fréttir (Síða 11)

Fyrirsagnalisti

5. maí, 2020 Fréttir : Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar taka höndum saman á tímum kórónuveirunnar

Norrænir þýðingastyrkir á árinu 2020 verði 50% af þýðingakostnaði.

Nánar

5. maí, 2020 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir úthlutun ársins til útgáfu 77 bóka á íslensku

Von er á fjölda skáldverka, fræðirita, myndabóka, ævisagna og fleira

Nánar
Þýðingar á íslensku

30. apríl, 2020 Fréttir : 35 styrkir veittir til þýðinga á íslensku úr 8 tungumálum; ensku, frönsku, hollensku, ítölsku, latínu, spænsku, rússnesku og þýsku

Þriðjungur þýðingastyrkjanna að þessu sinni fer til þýðinga barna- og ungmennabóka.

Nánar

24. apríl, 2020 Fréttir : Umsóknarfrestur til 11. maí! Sérstök úthlutun Miðstöðvar íslenskra bókmennta, vegna heimsfaraldurs Covid-19

Átaksverkefni í menningu og listum á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis vorið 2020.

Nánar

24. apríl, 2020 Fréttir : Rúmlega 50 milljónum úthlutað!

Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar að þessu sinni hærri og fleiri styrkjum til útgáfu, þýðinga á íslensku og úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði.

Nánar

2. apríl, 2020 Fréttir : Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Villueyjar eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur (útg. Bókabeitan) og Egill spámaður eftir Lani Yamamoto (útg. Angústúra) eru tilnefndar fyrir Íslands hönd.

Nánar

2. apríl, 2020 Fréttir : Höfundarnir Andri Snær, Kristín og Bergur Ebbi koma fram á bókamessunni í Gautaborg í haust

Uppfært: Vegna Covid-19 verður messan ekki haldin með hefðbundnum hætti og engir höfundar utan Svíþjóðar munu taka þátt.

Nánar

2. apríl, 2020 Fréttir : Tími til að lesa!

Orðaforði eykst, nýjar hugmyndir kvikna, skilningur á lesmáli batnar og þannig skilningur á heiminum öllum. Þá styður aukinn lestur við skapandi störf rithöfunda og þýðenda. Því meira sem við lesum því betra! Skráum allan lestur okkar á timitiladlesa.is 

Nánar

12. mars, 2020 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - umsóknarfrestur til 15. apríl

Nýræktarstyrkir eru veittir árlega fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira.

Nánar
Thyd-des-19_1583419590932

5. mars, 2020 Fréttir : Nýlegar þýðingar íslenskra verka á mörg tungumál

Reglulega berast Miðstöð íslenskra bókmennta bækur sem hlotið hafa styrki til þýðinga úr íslensku á erlend mál. Hér má sjá fjölbreytt úrval bókakápa nýlegra þýðinga.

Nánar

5. mars, 2020 Fréttir : Enskur kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2020 kominn út

Árlega gefur Miðstöð íslenskra bókmennta út kynningarbækling á ensku, Books from Iceland, sem notaður er til að kynna erlendis það nýjasta í íslenskum bókmenntum og fleira 

Nánar

5. mars, 2020 Fréttir : Bókmenntaverðlaun og viðurkenningar liðins árs

Hér eru tilgreind bókmenntaverðlaun og viðurkenningar þar sem valið stendur um allar útgefnar íslenskar bækur liðins árs í viðkomandi bókmenntagrein.

Nánar

20. febrúar, 2020 Fréttir : Jón St. Kristjánsson hlaut Íslensku þýðingaverðlaunin 2020

Verðlaunin hlaut hann fyrir þýðingu sína á Hinum ósýnilegu eftir Roy Jacobsen, útgefandi er Mál og menning.

Nánar

20. febrúar, 2020 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020

Skáldsagan Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson og smásagnasafnið Kláði eftir Fríðu Ísberg eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norður­landaráðs fyr­ir Íslands hönd.

Nánar
Silvia-cosimini_1581000041521

12. febrúar, 2020 Fréttir : „Mig langaði til að opna þennan heim fyrir samlöndum mínum.“

Silvia Cosimini hefur þýtt yfir 70 íslenskar bækur á ítölsku, allt frá fornsögum til nútímabókmennta, en hún segir í spjalli við Magnús Guðmundsson að allt hafi þetta byrjað því hún var rétt manneskja á réttum tíma.

Nánar
Síða 11 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir