Fréttir (Síða 14)

Fyrirsagnalisti

3. maí, 2019 Fréttir : Orðstír 2019. Þýðendurnir Silvia Cosimini og John Swedenmark hljóta viðurkenninguna í ár

Heiðursverðlaun þýðenda íslenskra bókmennta á erlendar tungur, veitt í þriðja sinn á Bessastöðum.

Nánar

4. apríl, 2019 Fréttir : Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn og Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur eru tilnefndar fyrir Íslands hönd.

Nánar

3. apríl, 2019 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - umsóknarfrestur til 15. apríl

Nýræktarstyrkir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum.

Nánar

3. apríl, 2019 Fréttir : Ríflega hundrað bækur þýddar úr íslensku á pólsku!

Fyrsta þýðingin úr íslensku á pólsku var Edda sem gefin var út árið 1807 í Póllandi.

Nánar

7. mars, 2019 Fréttir : Bókmenntaverðlaun og viðurkenningar á árinu 2018

Bókmenntaverk og höfundar þeirra hlutu ýmis verðlaun og viðurkenningar á liðnu ári og hér má sjá yfirlit yfir þau helstu.

Nánar

5. mars, 2019 Fréttir : Fimmtán bækur tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; fyrir bestu frumsömdu barna- og unglingabókina, best myndskreyttu bókina og bestu þýðingu á barna- og unglingabók.

Nánar

5. mars, 2019 Fréttir : Enski kynningarbæklingurinn 2019 kominn út!

Í bæklingnum má lesa um bækur fyrir alla aldurshópa, bækur eftir unga, upprennandi höfunda, verðlaunabækur síðasta árs og lista yfir þær bækur sem erlendir útgefendur hafa keypt þýðingaréttinn á. 

Nánar

5. mars, 2019 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta á bókamessunni í London 12.-14. mars

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með systurstofnunum sínum á Norðurlöndunum á bókamessunni líkt og undanfarin ár. Básinn er númer 6F70 og verið öll velkomin!

Nánar

1. mars, 2019 Fréttir : Ísland heiðursgestur á bókamessunni í Gdansk 29.-31. mars

Höfundarnir Hallgrímur Helgason, Steinunn Sigurðardóttir, Einar Kárason, Elísabet Jökulsdóttir og Sigríður Hagalín Björnsdóttir verða gestir á messunni.

Nánar

1. mars, 2019 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019

Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar fyrir Íslands hönd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019, fyrir bækurnar Elín, ýmislegt og Kóngulær í sýningargluggum.

Nánar

20. febrúar, 2019 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki og styrki til útgáfu barna- og ungmennabóka - umsóknarfrestur 19. mars!

Nú er í fyrsta sinn auglýst eftir umsóknum um styrki úr nýjum sjóði til útgáfu barna- og ungmennabóka sem skrifaðar eru á íslensku, auk útgáfustyrkja og þýðingastyrkja. Umsóknarfrestur um alla styrkina er til 19. mars 2019.

Nánar

30. janúar, 2019 Fréttir : Þau hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin í ár!

Hallgrímur Helgason hlaut verðlaunin fyrir skáldsöguna Sextíu kíló af sólskini, Sigrún Eldjárn fyrir Silfurlykilinn og höfundar Flóru Íslands þau Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg.

Nánar
Síða 14 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir