Fréttir (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

22104583_1479407292136037_3521314512421127515_o

26. september, 2018 Fréttir : Ást, glæpir, myndmál og menningarheimar á Bókamessunni í Gautaborg 27.-30. september

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í mörgum viðburðum á messunni.

Nánar
Kapumyndir-hruga-okt-2017_1520853966832

25. september, 2018 Fréttir : Íslenskir rithöfundar ferðast um heiminn og kynna bækur sínar í erlendum þýðingum

Þeir koma fram á bókmenntahátíðum, upplestrum og öðrum viðburðum, oft með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar

21. september, 2018 Fréttir : Þetta er raunverulegt ævintýri. Eric Boury þýðandi.

Eric Boury hefur þýtt um fimmtíu íslensk verk yfir á frönsku. Hér er hann í viðtali við Magnús Guðmundsson um upphafið að ævintýrinu, áhugann á íslenskri tungu, ólík bókmenntaverk og hlutverk þýðandans.

Nánar

31. maí, 2018 Fréttir : Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni þann 29. maí.  Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum.

Nánar

11. maí, 2018 Fréttir : Flestar styrkveitingar til þýðinga á dönsku, makedónsku og tékknesku

60 styrkir voru veittir til þýðinga íslenskra verka á 29 tungumál. Íslenskar bókmenntir ferðast víða og það fjölgar sífellt þeim tungumálum sem þær eru þýddar á. 

Nánar

2. maí, 2018 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku, 19 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins

Þýðendur bókanna sem hlutu styrki að þessu sinni eru þaulreyndir og hafa margir hlotið verðlaun og viðurkenningar. Þýtt er úr ensku, japönsku, spænsku, kínversku, ítölsku, frönsku og fleiri tungumálum.

Nánar

25. apríl, 2018 Fréttir : 30 milljónum úthlutað til 55 verka! Úthlutun útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018

Í þessari úthlutun er tekin upp sú nýbreytni að bæta við styrkjum til útgáfu vandaðra myndríkra barna- og ungmennabóka, auk almennu útgáfustyrkjanna.

Nánar

25. apríl, 2018 Fréttir : Fimm tilnefningar til Maístjörnunnar

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi 24. apríl.

Nánar
Síða 16 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir