Fréttir (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

Frankfurt-buchmesse

5. október, 2018 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar
22104583_1479407292136037_3521314512421127515_o

26. september, 2018 Fréttir : Ást, glæpir, myndmál og menningarheimar á Bókamessunni í Gautaborg 27.-30. september

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í mörgum viðburðum á messunni.

Nánar
Kapumyndir-hruga-okt-2017_1520853966832

25. september, 2018 Fréttir : Íslenskir rithöfundar ferðast um heiminn og kynna bækur sínar í erlendum þýðingum

Þeir koma fram á bókmenntahátíðum, upplestrum og öðrum viðburðum, oft með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar

21. september, 2018 Fréttir : Þetta er raunverulegt ævintýri. Eric Boury þýðandi.

Eric Boury hefur þýtt um fimmtíu íslensk verk yfir á frönsku. Hér er hann í viðtali við Magnús Guðmundsson um upphafið að ævintýrinu, áhugann á íslenskri tungu, ólík bókmenntaverk og hlutverk þýðandans.

Nánar

31. maí, 2018 Fréttir : Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni þann 29. maí.  Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum.

Nánar
Síða 16 af 44

Allar fréttir

Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt - 8. október, 2025 Fréttir

Eftir mörg ár í umsjón Félags íslenskra bókaútgefenda verða breytingar á fyrirkomulagi á básnum í Frankfurt þegar Miðstöð íslenskra bókmennta slæst í hóp systurstofnana sinna á Norðurlöndum og verður þar með sameiginlegan norrænan bás, Halle 4.1, B17

Nánar

Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg - 1. október, 2025 Fréttir

Íslenskar bókmenntir vöktu athygli á Bókamessunni í Gautaborg, þar sem fulltrúar Miðstöðvarinnar hittu norræna útgefendur og höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Eiríkur Örn Norðdahl hlutu góðar viðtökur frá sænskum lesendum.

Nánar

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Allar fréttir