Fréttir (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október
Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!
Nánar
Ást, glæpir, myndmál og menningarheimar á Bókamessunni í Gautaborg 27.-30. september
Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í mörgum viðburðum á messunni.
Nánar
Íslenskir rithöfundar ferðast um heiminn og kynna bækur sínar í erlendum þýðingum
Þeir koma fram á bókmenntahátíðum, upplestrum og öðrum viðburðum, oft með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.
Nánar
Þetta er raunverulegt ævintýri. Eric Boury þýðandi.
Eric Boury hefur þýtt um fimmtíu íslensk verk yfir á frönsku. Hér er hann í viðtali við Magnús Guðmundsson um upphafið að ævintýrinu, áhugann á íslenskri tungu, ólík bókmenntaverk og hlutverk þýðandans.
Nánar
Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum
Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni þann 29. maí. Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum.
Nánar