Fréttir (Síða 16)

Fyrirsagnalisti

Frankfurt-buchmesse

5. október, 2018 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt verður haldin dagana 10. - 14. október

Miðstöð íslenskra bókmennta kynnir þar að venju íslenskar bókmenntir á bás númer 5.0 B82. Allir velkomnir!

Nánar
22104583_1479407292136037_3521314512421127515_o

26. september, 2018 Fréttir : Ást, glæpir, myndmál og menningarheimar á Bókamessunni í Gautaborg 27.-30. september

Höfundarnir Áslaug Jónsdóttir, Jón Kalman Stefánsson og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í mörgum viðburðum á messunni.

Nánar
Kapumyndir-hruga-okt-2017_1520853966832

25. september, 2018 Fréttir : Íslenskir rithöfundar ferðast um heiminn og kynna bækur sínar í erlendum þýðingum

Þeir koma fram á bókmenntahátíðum, upplestrum og öðrum viðburðum, oft með stuðningi Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar

21. september, 2018 Fréttir : Þetta er raunverulegt ævintýri. Eric Boury þýðandi.

Eric Boury hefur þýtt um fimmtíu íslensk verk yfir á frönsku. Hér er hann í viðtali við Magnús Guðmundsson um upphafið að ævintýrinu, áhugann á íslenskri tungu, ólík bókmenntaverk og hlutverk þýðandans.

Nánar

31. maí, 2018 Fréttir : Kristín Ómarsdóttir hlýtur Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í annað sinn í Þjóðarbókhlöðunni þann 29. maí.  Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2017 hlýtur Kristín Ómarsdóttir fyrir ljóðabók sína Kóngulær í sýningargluggum.

Nánar

11. maí, 2018 Fréttir : Flestar styrkveitingar til þýðinga á dönsku, makedónsku og tékknesku

60 styrkir voru veittir til þýðinga íslenskra verka á 29 tungumál. Íslenskar bókmenntir ferðast víða og það fjölgar sífellt þeim tungumálum sem þær eru þýddar á. 

Nánar

2. maí, 2018 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku, 19 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins

Þýðendur bókanna sem hlutu styrki að þessu sinni eru þaulreyndir og hafa margir hlotið verðlaun og viðurkenningar. Þýtt er úr ensku, japönsku, spænsku, kínversku, ítölsku, frönsku og fleiri tungumálum.

Nánar
Síða 16 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir