Fréttir (Síða 17)
Fyrirsagnalisti

Flestar styrkveitingar til þýðinga á dönsku, makedónsku og tékknesku
60 styrkir voru veittir til þýðinga íslenskra verka á 29 tungumál. Íslenskar bókmenntir ferðast víða og það fjölgar sífellt þeim tungumálum sem þær eru þýddar á.
NánarStyrkir til þýðinga á íslensku, 19 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins
Þýðendur bókanna sem hlutu styrki að þessu sinni eru þaulreyndir og hafa margir hlotið verðlaun og viðurkenningar. Þýtt er úr ensku, japönsku, spænsku, kínversku, ítölsku, frönsku og fleiri tungumálum.
Nánar
30 milljónum úthlutað til 55 verka! Úthlutun útgáfustyrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2018
Í þessari úthlutun er tekin upp sú nýbreytni að bæta við styrkjum til útgáfu vandaðra myndríkra barna- og ungmennabóka, auk almennu útgáfustyrkjanna.
Nánar
Fimm tilnefningar til Maístjörnunnar
Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi 24. apríl.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta á bókamessunni í London 10.-12. apríl
Miðstöð íslenskra bókmennta verður með systurstofnunum á Norðurlöndunum á bókamessunni líkt og undanfarin ár. Básinn er númer 6F70 og allir eru velkomnir!
Nánar
Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018
Vertu ósýnilegur - flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal eru tilnefndar fyrir Íslands hönd.
Nánar
Metfjöldi umsókna og úthlutana til þýðinga á erlend mál á síðasta ári
Veittir voru styrkir til 96 þýðinga úr íslensku á 29 tungumál og hafa umsóknir og veittir styrkir til erlendra þýðinga aldrei verið fleiri.
Nánar
Nýræktarstyrkir 2018 - umsóknarfrestur til 16. apríl
Nýræktarstyrkirnir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum.
NánarFjöldi bókmenntaverðlauna og viðurkenninga á árinu 2017
Að venju beindist kastljósið að völdum bókmenntaverkum og höfundum sem hlutu margvísleg verðlaun og viðurkenningar á liðnu ári.
Nánar

Bókamessur í mars og apríl
Nokkrar stórar og rótgrónar bókamessur eru haldnar um þetta leyti í Evrópu þar sem útgefendur, höfundar og fleira áhugafólk um bókmenntir kynnir sér það sem ber hæst í bókaheiminum.
Nánar

Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar - tillögur til eflingar íslenskrar bókaútgáfu
Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang að góðum bókum og námsefni.
Nánar
Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin
Verðlaunin hlutu þær fyrir Walden eða Lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma.
Nánar
Fimmtán bækur tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar
Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; fyrir bestu frumsömdu barna- og unglingabókina, best myndskreyttu bókina og bestu þýðingu á barna- og unglingabók.
Nánar