Fréttir (Síða 17)

Fyrirsagnalisti

28. mars, 2018 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta á bókamessunni í London 10.-12. apríl

Miðstöð íslenskra bókmennta verður með systurstofnunum á Norðurlöndunum á bókamessunni líkt og undanfarin ár. Básinn er númer 6F70 og allir eru velkomnir!

Nánar
Tilnefndar-baekur-2018

27. mars, 2018 Fréttir : Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018

Vertu ósýnilegur - flóttasaga Ishmaels eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Skrímsli í vanda eftir Áslaugu Jónsdóttur, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal eru tilnefndar fyrir Íslands hönd.

Nánar
Kapumyndir-hruga-okt-2017

21. mars, 2018 Fréttir : Metfjöldi umsókna og úthlutana til þýðinga á erlend mál á síðasta ári

Veittir voru styrkir til 96 þýðinga úr íslensku á 29 tungumál og hafa umsóknir og veittir styrkir til erlendra þýðinga aldrei verið fleiri.

Nánar
Nyraektarstyrkir-2018

16. mars, 2018 Fréttir : Nýræktarstyrkir 2018 - umsóknarfrestur til 16. apríl

Nýræktarstyrkirnir eru veittir árlega til að styðja við útgáfu skáldverka höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum.

Nánar

14. mars, 2018 Fréttir : Fjöldi bókmenntaverðlauna og viðurkenninga á árinu 2017

Að venju beindist kastljósið að völdum bókmenntaverkum og höfundum sem hlutu margvísleg verðlaun og viðurkenningar á liðnu ári.

 

Nánar
London Book Fair

14. mars, 2018 Fréttir : Bókamessur í mars og apríl

Nokkrar stórar og rótgrónar bókamessur eru haldnar um þetta leyti í Evrópu þar sem útgefendur, höfundar og fleira áhugafólk um bókmenntir kynnir sér það sem ber hæst í bókaheiminum. 

 

Nánar
Skyrsluforsida

5. mars, 2018 Fréttir : Öflug bókmenning er hryggjarstykki íslenskunnar - tillögur til eflingar íslenskrar bókaútgáfu

Í skýrslunni eru settar fram tillögur að aðgerðum sem ætlað er að styrkja íslenska bókaútgáfu, efla höfunda og tryggja börnum aðgang að góðum bókum og námsefni.

Nánar

5. mars, 2018 Fréttir : Elísabet Gunnarsdóttir og Hildur Hákonardóttir hlutu Íslensku þýðingaverðlaunin

Verðlaunin hlutu þær fyrir Walden eða Lífið í skóginum eftir Henry David Thoreau. Útgefandi er Dimma.

Nánar

5. mars, 2018 Fréttir : Fimmtán bækur tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; fyrir bestu frumsömdu barna- og unglingabókina, best myndskreyttu bókina og bestu þýðingu á barna- og unglingabók.

Nánar

1. mars, 2018 Fréttir : Steinunn Kristjánsdóttir fær Viðurkenningu Hagþenkis fyrir Leitina að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir

„Ég lít á viðurkenninguna sem staðfestingu þess að efnislegar leifar geti ekki síður en skjöl – eða aðrar heimildir – varpað ljósi á sögu okkar og fortíð. Að bein sjúklings með sárasótt segi minna en skjal um kaup á jörð. Eða eins og að þjóð án ritmenningar eigi sér enga sögu."

Nánar

22. febrúar, 2018 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018

Sigurður Pálsson og Auður Ava Ólafsdóttir eru tilnefnd fyrir Íslands hönd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs árið 2018 fyrir ljóðabókina Ljóð muna rödd og skáldsöguna Ör.

Nánar

22. febrúar, 2018 Fréttir : „Góðar bókmenntir eiga alls staðar erindi“

,,Umsóknum um styrki fjölgar sífellt og augljóst að þörfin er mikil, enda mikill metnaður í íslenskri bókaútgáfu. Það er líka mikið leitað til okkar varðandi fjölmargt sem snýr að íslenskum bókmenntum og rithöfundum." segir Hrefna Haraldsdóttir.

Nánar

15. febrúar, 2018 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um útgáfu- og þýðingastyrki. Umsóknarfrestur 15. mars

Vakin er athygli á að nú verða í fyrsta sinn veittir styrkir til vandaðra, myndríkra bóka fyrir börn og ungmenni, í báðum flokkum.

Nánar
Verðlaun Hagþenkis

7. febrúar, 2018 Fréttir : Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017

Tilkynnt hefur verið um hvaða tíu bækur og höfundar hljóta tilnefningu til Viðurkenningar Hagþenkis í ár. Viðurkenningin, sem er 1.250.000 kr., verður veitt 28. febrúar nk.

Nánar
Síða 17 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir