Fréttir (Síða 18)

Fyrirsagnalisti

31. janúar, 2018 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017

Krístín Eiríksdóttir, Unnur Þóra Jökulsdóttir, Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler hlutu verðlaunin í ár, en þau eru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis. Þetta er 29. árið sem verðlaunin eru veitt. 

Nánar

26. janúar, 2018 Fréttir : NordLit fundur haldinn í Reykjavík dagana 16.-18. janúar 2018

Miðstöð íslenskra bókmennta var gestgjafi á árlegum fundi starfsfólks norrænu bókmenntamiðstöðvanna, NordLit, sem að þessu sinni fór fram í Hörpu. Systurstofnanirnar í NordLit eiga gott og gjöfult samstarf með það sameiginlega markmið að efla sýnileika og útbreiðslu norrænna bókmennta.

Nánar

19. desember, 2017 Fréttir : Óskum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju bókmenntaári!

18. desember, 2017 Fréttir : Stöðug fjölgun umsókna um styrki til þýðinga á íslensku!

Að þessu sinni var tæpum 8 milljónum króna úthlutað í 23 styrki til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins.

Nánar
Fjoruverdlaunin-2017-tilnefndar

6. desember, 2017 Fréttir : Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru tilkynntar 5. desember sl. en níu bækur voru tilnefndar í þremur flokkum.

Nánar

6. desember, 2017 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017 í þremur flokkum; flokki barna- og ungmennabóka, fagurbókmennta og fræðirita og bóka almenns efnis.

Nánar
Thyding-a-islensku-1

6. desember, 2017 Fréttir : Mikill meirihluti þjóðarinnar les eingöngu eða oftast á íslensku

Niðurstöður könnunar sem Miðstöð íslenskra bókmennta lét gera um bóklestur gefa tilefni til bjartsýni um framtíð íslenskunnar og bókmenntanna.

Nánar
Tilnefningar-til-islensku-thydingaverdlaunanna-2017

28. nóvember, 2017 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna 2017

Sex þýðendur eru tilnefndir fyrir fimm verk, en fjögur þeirra hlutu þýðingastyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta.

Nánar
Thydingar-a-islensku---framlengdur-frestur-til-5des2017

27. nóvember, 2017 Fréttir : Útgefendur athugið! Sækja þarf aftur um styrki til þýðinga á íslensku fyrir 5. desember.

Vegna bilunar hjá fyrri hýsingaraðila umsóknarvefs okkar þurfa allir að sækja um aftur!

Nánar

16. nóvember, 2017 Fréttir : Ísland í brennidepli á menningarhátíðinni Les Boréales í Caen, Frakklandi

Rithöfundarnir Auður Ava Ólafsdóttir, Jón Kalman Stefánsson, Sjón, Lilja Sigurðardóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Ragnar Jónasson koma fram á hátíðinni.

Nánar
Bergsveinn-klippt

14. nóvember, 2017 Fréttir : Leitin að svarta víkingnum eftir Bergsvein Birgisson verður margra milljarða sjónvarpsþáttaröð Paramount Pictures

Bókin er fræðirit sem segir frá Geirmundi heljarskinni, landnámsmanni sem réði miklu veldi á vestanverðu landinu sem byggði á veiðiskap og þrælahaldi. Geirmundi var ekki hampað af sagnariturum miðalda og féll nánast í gleymsku, en honum var lýst sem dökkum og ljótum, með mongólska andlitsdrætti. 

Nánar

2. nóvember, 2017 Fréttir : Bókmenntaverðlaun og barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til Danmerkur og Svíþjóðar í ár

Verðlaunin voru afhent í Finlandia-húsinu í Helsinki við hátíðlega athöfn í tengslum við þing Norðurlandaráðs 1. nóvember. 

Nánar

31. október, 2017 Fréttir : Íslenskir höfundar á faraldsfæti, kynna verk sín í Síberíu, Frakklandi, Brasilíu, Slóveníu og víðar í nóvember

Fjölmargar spennandi bókmenntahátíðir víða um heim eru á döfinni í nóvember þar sem íslenskir höfundar taka þátt í fjölbreyttri dagskrá.

Nánar

16. október, 2017 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um styrki til þýðinga á íslensku. Frestur til miðvikudagsins 15. nóvember 2017

Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir tvisvar á ári. Leitast er við að styrkja mikilvæg verk úr samtímanum (jafnt bækur almenns efnis og skáldverk) og heimsbókmenntir í víðum skilningi. Íslenskir útgefendur geta sótt um styrkinn.

Nánar

9. október, 2017 Fréttir : Íslenskir útgefendur geta sótt um norræna þýðingastyrki til þýðinga yfir á íslensku

Þegar þýða á úr norrænum málum yfir á íslensku skal sækja um styrk í upprunaland bókarinnar sem um ræðir. Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar hins vegar þýðingastyrkjum til þýðinga úr íslensku á norræn mál.

Nánar
Síða 18 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir