Fréttir (Síða 30)
Fyrirsagnalisti
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012
Laugardaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011.
NánarTilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Íslands hönd.
Auður Ava í Normandí
Auður Ava Ólafsdóttir var nýverið gestur listahátíðarinnar Les Boréales, sem haldin er ár hvert í nóvember í Caen í Normandí, Frakklandi, og er helguð norrænum bókmenntum og listum.
NánarÍslenskir upplestrar í Þýskalandi
Rithöfundarnir Kristín Steinsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir lesa upp úr verkum sínum í Bremen og Berlín í vikunni.
NánarBókamessa í Reykjavík
Bókmenntaumræður með menntamálaráðherra í borgarstjórnarsalnum, pólitík í matsalnum, upplestrar, ljóð og söngur á kaffihúsi, fjölbreytt barnadagskrá og allar nýjustu bækurnar. Ráðhúsið mun iða af lífi helgina 17. – 18. nóvember.
NánarNý ævisaga Nonna
Nánar
Íslensku barnabókaverðlaunin
Skáldabekkir í bókmenntaborginni
Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur tileinkað tiltekna borgarbekki í Reykjavík íslenskum skáldskap. Þar gefst vegfarendum kostur á að tylla sér niður og hlýða á upplestra með hjálp nútímatækni.
NánarFurðusögur á ferð og flugi
Rithöfundurinn Emil H. Petersen tók á dögunum þátt í ráðstefnu um fantasíur og vísindaskáldskap í Svíðþjóð. Alþjóðleg furðusagnaráðstefna í Flórída er næst á dagskrá hjá honum og annað bindi þríleiksins Saga eftirlifenda væntanlegt.
NánarÞýsk-íslensk samvinna verðlaunuð í Frankfurt
Barnabókin Frerk, du Zwerg!, eftir þýska rithöfundinn Finn-Ole Heinrich með myndskreytingum Ránar Flygenring, hlaut þýsku barnabókaverðlaunin í ár.
Íslendingasögur þýddar á fjöllum
„Íslenskir rithöfundar voru eins og hálfgerðar rokkstjörnur,“ segir þýðandinn Ursula Giger um áhuga þýskumælandi lesenda á íslenskum bókmenntum á meðan á heiðursárinu í Frankfurt stóð.
Ísland í Frankfurt 2012
Eitt ár er nú liðið frá því Ísland var heiðursgestur á Bókasýningunni í Frankfurt. Sú heimilislega stemning sem ríkti heiðursskálanum í fyrra verður endursköpuð í smærri mynd á íslenska standinum í ár.
NánarLoveStar og Blái hnötturinn Vestanhafs
Tvær bækur Andra Snæs Magnasonar eru væntanlegar hjá bandaríska forlaginu Seven Stories Press. Þær hafa nú báðar hlotið stjörnum prýdda dóma í tímariti útgefenda þar í landi, Publishers Weekly.
NánarBókasýningin í Gautaborg
Bókasýningin í Gautaborg verður haldin 27.-30 september, en hún er á meðal mikilvægustu bókmenntaviðburða í Evrópu ár hvert. Í ár verða Norðurlöndin í brennidepli og munu fjölmargir íslenskir rithöfundar koma fram og kynna verk sín.
Jón Kalman í Ítalíu
„Á Ítalíu er ástríða fyrir bókmenntum,“ segir rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson sem er nýlentur eftir að hafa tekið þátt í Bókmenntahátíðinni í Mantova á Ítalíu þar sem hann var á meðal hundrað annarra höfunda.
NánarAð lifa sig sterkt inn í tvö tungumál
Þýðendur máttu hafa sig alla við að koma íslenskum bókmenntum í þýskan búning á heiðursárinu í Frankfurt. Sögueyjan ræddi við þýðandann Richard Kölbl um hvað hafi staðið upp úr á árinu.