Fréttir (Síða 30)

Fyrirsagnalisti

17. desember, 2012 Fréttir : Lögreglumaður með háleit markmið

„Herði finnst heimurinn vera vondur og óréttlátur staður,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um aðalpersónu nýjasta spennutryllisins úr smiðju hans.

Nánar

13. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2012

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, miðvikudaginn 12. desember.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Viðbrögð úr Víðsjá á þýsku

Bók Gauta Kristmannssonar, Viðbrögð úr Víðsjá, safn greina sem byggðar eru á  bókmenntapistlum úr útvarpsþættinum Víðsjá er komin út hjá þýska forlaginu Queich.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2012

Laugardaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011.

Nánar

30. nóvember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Guðmundur Andri Thorsson og Hallgrímur Helgason eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2013 fyrir Íslands hönd.

Nánar

27. nóvember, 2012 Fréttir : Auður Ava í Normandí

Auður Ava Ólafsdóttir var nýverið gestur listahátíðarinnar Les Boréales, sem haldin er ár hvert í nóvember í Caen í Normandí, Frakklandi, og er helguð norrænum bókmenntum og listum.

Nánar

20. nóvember, 2012 Fréttir : Íslenskir upplestrar í Þýskalandi

Rithöfundarnir Kristín Steinsdóttir og Yrsa Sigurðardóttir lesa upp úr verkum sínum í Bremen og Berlín í vikunni.

Nánar

13. nóvember, 2012 Fréttir : Bókamessa í Reykjavík

Bókmenntaumræður með menntamálaráðherra í borgarstjórnarsalnum, pólitík í matsalnum, upplestrar, ljóð og söngur á kaffihúsi, fjölbreytt barnadagskrá og allar nýjustu bækurnar. Ráðhúsið mun iða af lífi helgina 17. – 18. nóvember.

Nánar

9. nóvember, 2012 Fréttir : Ný ævisaga Nonna

Ný ævisaga hins víðþekkta barnabókahöfundar Nonna er væntanleg. Útgáfan sætir tíðindum, því þetta er í fyrsta sinn sem ráðist er í ritun á ævisögu Nonna á íslensku.
Nánar

8. nóvember, 2012 Fréttir : Íslensku barnabókaverðlaunin

Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson hljóta Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Hrafnsauga. Nánar

6. nóvember, 2012 Fréttir : Skáldabekkir í bókmenntaborginni

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO hefur tileinkað tiltekna borgarbekki í Reykjavík íslenskum skáldskap. Þar gefst vegfarendum kostur á að tylla sér niður og hlýða á upplestra með hjálp nútímatækni.

Nánar

18. október, 2012 Fréttir : Furðusögur á ferð og flugi

Rithöfundurinn Emil H. Petersen tók á dögunum þátt í ráðstefnu um fantasíur og vísindaskáldskap í Svíðþjóð. Alþjóðleg furðusagnaráðstefna í Flórída er næst á dagskrá hjá honum og annað bindi þríleiksins Saga eftirlifenda væntanlegt.

Nánar

16. október, 2012 Fréttir : Þýsk-íslensk samvinna verðlaunuð í Frankfurt

Barnabókin Frerk, du Zwerg!, eftir þýska rithöfundinn Finn-Ole Heinrich með myndskreytingum Ránar Flygenring, hlaut þýsku barnabókaverðlaunin í ár.

Nánar

16. október, 2012 Fréttir : Íslendingasögur þýddar á fjöllum

„Íslenskir rithöfundar voru eins og hálfgerðar rokkstjörnur,“ segir þýðandinn Ursula Giger um áhuga þýskumælandi lesenda á íslenskum bókmenntum á meðan á heiðursárinu í Frankfurt stóð.

Nánar

8. október, 2012 Fréttir : Ísland í Frankfurt 2012

Eitt ár er nú liðið frá því Ísland var heiðursgestur á Bókasýningunni í Frankfurt. Sú heimilislega stemning sem ríkti heiðursskálanum í fyrra verður endursköpuð í smærri mynd á íslenska standinum í ár.

Nánar

2. október, 2012 Fréttir : LoveStar og Blái hnötturinn Vestanhafs

Tvær bækur Andra Snæs Magnasonar eru væntanlegar hjá bandaríska forlaginu Seven Stories Press. Þær hafa nú báðar hlotið stjörnum prýdda dóma í tímariti útgefenda þar í landi, Publishers Weekly.

Nánar
Síða 30 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir