Fréttir (Síða 29)
Fyrirsagnalisti
Nýræktarstyrkir afhentir í sjötta sinn. Fjórir styrkir veittir að þessu sinni
Vince Vaughn í skýjunum, Crymogæa, Leyniregla Pólybíosar og Innvols, safn ljóða, smásagna og prósa hljóta Nýræktarstyrki 2013
NánarBarna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hafa verið tilnefndar til hinna nýstofnuðu verðlauna. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í ár.
NánarÚtgáfustyrkir og fyrri úthlutun þýðingastyrkja 2013
42 útgáfuverkefni og 15 þýðingar á íslensku fengu styrki að þessu sinni, samtals tæpar 28 milljónir. Síðari úthlutun þýðingastyrkja er 15. nóvember.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta úthlutar útgáfustyrkjum 2013
Bækur um torfhús, málshætti og galdraskræður auk rafrænna tímarita eru meðal þeirra sem hljóta útgáfustyrki.
Nánar
Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki 2013
Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl næstkomandi.
NánarJón Kalman, Þórarinn og Ingibjörg á Bókasýningunni í Leipzig 14. - 17. mars
Stappfullt hús í naTo.
NánarGerður Kristný, Hallgrímur og Kristín Ómarsdóttir á Nordic Cool
... norrænu menningarhátíðinni sem haldin er þessa dagana í Kennedy Center í Washington D.C.
NánarFjöruverðlaunin 2013
Auður Jónsdóttir tók í dag á móti Fjöruverðlaununum í flokki fagurbókmennta. Steinunn Kristjánsdóttir í flokki fræðibóka og Þórdís Gísladóttir í flokki barna- og unglingabóka.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta stofnuð
Viðtal við stjórnarformanninn Hrefnu Haraldsdóttur sem birtist í blaðinu 11. febrúar 2013.
NánarÍslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 24. sinn
Verðlaunahafar: Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Illsku og Gunnar F. Guðmundsson fyrir Pater Jón Sveinsson - Nonni.
NánarMiðstöð íslenskra bókmennta
Bókmenntasjóður og Sögueyjan Ísland sameinuð.
NánarGleðileg jól!
Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.
NánarFrankfurt 2011 í tölum
Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.
Nánar