Fréttir (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

3. júní, 2013 Fréttir : Útgáfustyrkir og fyrri úthlutun þýðingastyrkja 2013

42 útgáfuverkefni og 15 þýðingar á íslensku fengu styrki að þessu sinni, samtals tæpar 28 milljónir. Síðari úthlutun þýðingastyrkja er 15. nóvember.

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar útgáfustyrkjum 2013

Bækur um torfhús, málshætti og galdraskræður auk rafrænna tímarita eru meðal þeirra sem hljóta útgáfustyrki.

Nánar
Sigtryggur Magnason

5. apríl, 2013 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki 2013

Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl næstkomandi.

Nánar

6. mars, 2013 Fréttir : Gerður Kristný, Hallgrímur og Kristín Ómarsdóttir á Nordic Cool

... norrænu menningarhátíðinni sem haldin er þessa dagana í Kennedy Center í Washington D.C.

Nánar

1. mars, 2013 Fréttir : Auglýst eftir styrkumsóknum

Útgáfu - og þýðingastyrkir
Umsóknarfrestur 22. mars 2013
Umsóknareyðublöð eru hér
Nánar

24. febrúar, 2013 Fréttir : Fjöruverðlaunin 2013

Auður Jónsdóttir tók í dag á móti Fjöruverðlaununum í flokki fagurbókmennta. Steinunn Kristjánsdóttir í flokki fræðibóka og Þórdís Gísladóttir í flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

11. febrúar, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta stofnuð 

Viðtal við stjórnarformanninn Hrefnu Haraldsdóttur sem birtist í blaðinu 11. febrúar 2013. 

Nánar

6. febrúar, 2013 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 24. sinn

Verðlaunahafar: Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Illsku og Gunnar F. Guðmundsson fyrir Pater Jón Sveinsson - Nonni.

Nánar

4. febrúar, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta

Bókmenntasjóður og Sögueyjan Ísland sameinuð.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Frankfurt 2011 í tölum

Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

17. desember, 2012 Fréttir : Lögreglumaður með háleit markmið

„Herði finnst heimurinn vera vondur og óréttlátur staður,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um aðalpersónu nýjasta spennutryllisins úr smiðju hans.

Nánar

13. desember, 2012 Fréttir : Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2012

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, miðvikudaginn 12. desember.

Nánar

3. desember, 2012 Fréttir : Viðbrögð úr Víðsjá á þýsku

Bók Gauta Kristmannssonar, Viðbrögð úr Víðsjá, safn greina sem byggðar eru á  bókmenntapistlum úr útvarpsþættinum Víðsjá er komin út hjá þýska forlaginu Queich.

Nánar
Síða 29 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir