Fréttir (Síða 29)

Fyrirsagnalisti

3. júní, 2013 Fréttir : Nýræktarstyrkir afhentir í sjötta sinn. Fjórir styrkir veittir að þessu sinni

Vince Vaughn í skýjunum, Crymogæa, Leyniregla Pólybíosar og Innvols, safn ljóða, smásagna og prósa hljóta Nýræktarstyrki 2013

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hafa verið tilnefndar til hinna nýstofnuðu verðlauna. Verðlaunin verða veitt í fyrsta sinn í ár.

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Útgáfustyrkir og fyrri úthlutun þýðingastyrkja 2013

42 útgáfuverkefni og 15 þýðingar á íslensku fengu styrki að þessu sinni, samtals tæpar 28 milljónir. Síðari úthlutun þýðingastyrkja er 15. nóvember.

Nánar

3. júní, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutar útgáfustyrkjum 2013

Bækur um torfhús, málshætti og galdraskræður auk rafrænna tímarita eru meðal þeirra sem hljóta útgáfustyrki.

Nánar
Sigtryggur Magnason

5. apríl, 2013 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki 2013

Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl næstkomandi.

Nánar

6. mars, 2013 Fréttir : Gerður Kristný, Hallgrímur og Kristín Ómarsdóttir á Nordic Cool

... norrænu menningarhátíðinni sem haldin er þessa dagana í Kennedy Center í Washington D.C.

Nánar

1. mars, 2013 Fréttir : Auglýst eftir styrkumsóknum

Útgáfu - og þýðingastyrkir
Umsóknarfrestur 22. mars 2013
Umsóknareyðublöð eru hér
Nánar

24. febrúar, 2013 Fréttir : Fjöruverðlaunin 2013

Auður Jónsdóttir tók í dag á móti Fjöruverðlaununum í flokki fagurbókmennta. Steinunn Kristjánsdóttir í flokki fræðibóka og Þórdís Gísladóttir í flokki barna- og unglingabóka.

Nánar

11. febrúar, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta stofnuð 

Viðtal við stjórnarformanninn Hrefnu Haraldsdóttur sem birtist í blaðinu 11. febrúar 2013. 

Nánar

6. febrúar, 2013 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin afhent í 24. sinn

Verðlaunahafar: Eiríkur Örn Norðdahl fyrir Illsku og Gunnar F. Guðmundsson fyrir Pater Jón Sveinsson - Nonni.

Nánar

4. febrúar, 2013 Fréttir : Miðstöð íslenskra bókmennta

Bókmenntasjóður og Sögueyjan Ísland sameinuð.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

18. desember, 2012 Fréttir : Frankfurt 2011 í tölum

Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar
Síða 29 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir