Fréttir (Síða 7)

Fyrirsagnalisti

15. febrúar, 2022 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði.

Styrkirnir eru veittir útgefendum á Íslandi og er umsóknarfrestur til 15. mars 2022. 

Nánar

25. janúar, 2022 Fréttir : Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021

Forseti Íslands afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV þann 25. janúar. Verðlaunin voru veitt í þremur flokkum; flokki fagurbókmennta, flokki barna- og ungmennabóka og flokki fræðibóka og bóka almenns efnis.

Nánar

3. janúar, 2022 Fréttir : Styrkir til þýðinga á íslensku; ferskar samtímabókmenntir, barna- og ungmennabækur og klassísk verk hljóta styrki

Verk eftir höfundana Jean-Jacques Rousseau, Colson Whitehead, Virginiu Woolf, Rachel Cusk, Primo Levi, Sally Rooney og Mariönu Enriquez auk fjölda annarra hlutu styrki. 

Nánar

21. desember, 2021 Fréttir : Jóla- og hátíðarkveðjur!

Við hjá Miðstöð íslenskra bókmennta óskum öllum gleðilegra jóla og notalegra bókastunda um hátíðarnar.

Nánar
IMG_6380

1. desember, 2021 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021

Miðvikudaginn 1. desember var tilkynnt á Kjarvalsstöðum um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021. Samtals hljóta fimmtán bækur í þremur flokkum tilnefningu.

Nánar

15. nóvember, 2021 Fréttir : Bókaþjóðin stendur enn undir nafni; þriðjungur þjóðarinnar las fimm eða fleiri bækur í liðnum mánuði

Tölurnar sýna að landsmenn hafa mikinn áhuga á bóklestri og lestur er almennt mikill. Hins vegar er umhugsunarefni að sá hópur, sem les lítið sem ekkert, fari stækkandi.

Nánar

9. nóvember, 2021 Fréttir : Mikil fjölbreytni í styrkúthlutunum til þýðinga á íslenskum bókmenntum

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti nýlega 50 styrki til erlendra þýðinga á íslenskum bókmenntum. Styrkumsóknir berast víðsvegar að og er nú veitt til þýðinga á t.d. ensku, rússnesku, frönsku, japönsku, finnsku, norsku, slóvösku og spænsku en alls eru veittir styrkir til þýðinga á 24 tungumál til fjölbreytts úrvals bóka; fagurbókmennta, ljóða, glæpasagna, barnabókmennta og fleira.

Nánar

27. október, 2021 Fréttir : „Þykir ákaflega vænt um alla mína höfunda“ Viðtal við Tone Myklebost þýðanda.

Tone Myklebost hefur um árabil þýtt íslenskar bókmenntir á norsku. Í heildina hefur Tone þýtt hátt í 50 bækur og þar af eru allir íslenskir handhafar Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs síðustu tuttugu og fimm ár.

Nánar

27. október, 2021 Fréttir : Höfundaheimsóknir í framhaldsskólana hafa fengið byr undir báða vængi

Meðal höfunda sem tekið hafa þátt í verkefninu eru: Andri Snær Magnason, Anna Hafþórsdóttir, Arnar Már Matthíasson, Auður Ava Ólafsdóttir, Bjarni Fritzson, Dagur Hjartarson, Dóri DNA, Einar Kárason, Eva Björg Ægisdóttir, Fríða Ísberg, Gerður Kristný, Guðrún Eva Mínervudóttir, Gunnar Helgason, Halldór Baldursson, Hildur Knútsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Margrét Tryggvadóttir, Ragnar Ingi Aðalsteinsson, Ragnar Jónasson, Ragnheiður Gestsdóttir, Ragnhildur Hólmgeirsdóttir, Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Sjón, Þóra Hjörleifsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson.

Nánar
Frankfurt_panell1

25. október, 2021 Fréttir : Bókamessan í Frankfurt: Heiðursþátttakan 2011 og alþjóðleg útbreiðsla íslenskra bókmennta í dag

Rætt var um árangursríka heiðursþátttöku Íslands fyrir tíu árum og um velgengni íslenskra bókmennta og rithöfunda víða um heim í dag.

Nánar

15. október, 2021 Fréttir : Opið er fyrir umsóknir um þýðingastyrki á íslensku

Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit.

Nánar

13. september, 2021 Fréttir : Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta Orðstírinn 2021

Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi. 

Nánar

31. ágúst, 2021 Fréttir : Fimm íslenskir höfundar taka þátt í Bókamessunni í Gautaborg

Bókamessan í Gautaborg verður haldin í lok septembermánaðar og nú fá höfundar og bókaunnendur tækifæri til að hittast þótt messan verði minni í sniðum en oft áður. 

Nánar
BIR-_-Logo-2019-_-Circle-_-No-frame

30. ágúst, 2021 Fréttir : Bókmenntahátíð í Reykjavík handan við hornið

Hátíðin verður haldin dagana 8.-11. september og beðið hefur verið eftir henni með mikilli eftirvæntingu. Von er á fjölda höfunda, en einnig útgefendum og blaðafólki sem koma víðs vegar að til þess að taka þátt.

Nánar

10. ágúst, 2021 Fréttir : Guðrún Baldvinsdóttir ráðin verkefnastjóri

Guðrún Baldvinsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri hjá Miðstöð íslenskra bókmennta og kemur í stað Grétu Maríu Bergsdóttur.

Nánar

10. ágúst, 2021 Fréttir : Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta flytur

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt skrifstofuna í Tryggvagötu 11, 2. hæð (Hafnarhvol)

Nánar
Síða 7 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Ný stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta tekur við - 2. september, 2025 Fréttir

Hlutverk stjórnar Miðstöðvar íslenskra bókmennta er samkvæmt lögum að ákveða árlega skiptingu ráðstöfunarfjár á fjárlögum milli viðfangsefna hennar og bera ábyrgð á styrkveitingum. Hún gerir tillögur til ráðherra um stefnu og helstu áherslur í starfi Miðstöðvarinnar til þriggja ára. 

Nánar

Allar fréttir