Fréttir (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Einar Már fær „litla Nóbelinn“
Sögueyjan á Bókasýningunni í Leipzig
Bókasýningin í Leipzig, vorboði bókaársins í Þýskalandi, hefst 15. mars. Sem fyrr verða þar íslenskar bókmenntir áberandi en sex íslenskir höfundar taka þátt í sýningunni í ár.
NánarHeimildarþáttur á RÚV
Sunnudaginn 4. mars verður sýndur á RÚV heimildarþáttur Þorsteins J. um þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.
Heiðursskálinn verðlaunaður
Heiðursskáli Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt viðburður ársins á Lúðrahátíð ÍMARK.
Fjöruverðlaunin afhent
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í Iðnó sunnudaginn 19. febrúar.
NánarFrankfurt verkefninu fylgt eftir með stuðningi íslenskra fyrirtækja
Árangur sem náðst hefur við útbreiðslu íslenskra bókmennta festur í sessi. Sögueyjan lætur að sér kveðja á bókasýningum í vor.
NánarMikil fjölmiðlaumfjöllun á heiðursárinu
Feiknamikil umfjöllun í þýskum fjölmiðlum í tengslum við heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt. Samanlagt verðgildi nam um það bil þremur milljörðum íslenskra króna.
Stór saga í lítilli bók
„Ég er maður hinna smáu forma og smásagnasveigur er einstaklega heillandi form,“ segir Guðmundur Andri Thorsson þegar hann er spurður út í nýjustu bók sína, Valeyrarvalsinn, sem hlotið hefur mikið lof lesenda og gagnrýnenda.
NánarÍslensku bókmenntaverðlaunin 2011
Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir og Páll Björnsson sagnfræðingur verðlaunuð fyrir bækur sínar Allt með kossi vekur og Jón forseti allur?.
Ljóðstafur Jóns úr Vör
Hallfríður J. Ragnheiðardóttir hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt „Triptych“ í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.
Fagurfræði Guðbergs á ensku
Bók Birnu Bjarnadóttur, Holdið hemur andann: um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar, kemur út í enskri þýðingu í febrúar.
Einar Kárason og Gerður Kristný í Kaupmannahöfn
Næstkomandi miðvikudagskvöld kl. 20 munu rithöfundarnir Einar Kárason og Gerður Kristný lesa upp úr og ræða verk sín á Norðurbryggju í Kaupmannahöfn.
NánarNýárskveðja
Sögueyjan Ísland óskar samstarfsfólki og landsmönnum öllum farsældar á komandi ári. Takk fyrir frábært heiðursár!
NánarTilnefningar til Fjöruverðlaunanna
Oddný Eir Ævarsdóttir, Steinunn Sigurðardóttir og Bryndís Björgvinsdóttir á meðal tilnefndra höfunda.
Punkturinn á meðal bestu bóka ársins
Brakið berst að landi
Í Brakinu eftir Yrsu Sigurðardóttur eru það ekki vofur á Ströndum sem hræða úr lesendum líftóruna, heldur myrkari hliðar mannlegs eðlis. „Að vera fastur úti á ballarhafi og vita ekkert hverjum maður getur treyst,“ segir hún. „Í því felst hryllingurinn.“
Nánar