Fréttir (Síða 33)

Fyrirsagnalisti

1. desember, 2011 Fréttir : Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Fimmtudaginn 1. desember var tilkynnt um hvaða 10 bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2011. Athöfnin fór fram í Listasafni Íslands.

Nánar

1. desember, 2011 Fréttir : Tilnefningar Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Bergsveinn Birgisson og Gerður Kristný tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2012.

Nánar

1. desember, 2011 Fréttir : Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins

Ófeigur Sigurðsson hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins fyrir Skáldsöguna um Jón.

Nánar

25. nóvember, 2011 Fréttir : Norrænar bókmenntir í fyrirrúmi í Hamborg

Nú er liðinn meira en mánuður frá Bókasýningunni í Frankfurt, og enn er ekkert lát á upptroðslum íslenskra höfunda í Þýskalandi. Um þessar mundir fara fram í Hamborg tveir viðburðir helgaðir norrænum bókmenntum. Nánar

16. nóvember, 2011 Fréttir : Kristín Marja verðlaunuð á degi íslenskrar tungu

Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttur hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar  2011, en þau voru afhent á hátíðardagskrá í Gerðubergi í Breiðholti í tilefni af degi íslenskrar tungu.

Nánar

16. nóvember, 2011 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Degi íslenskrar tungu var fagnað 16. nóvember síðastliðinn, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.

Nánar

10. nóvember, 2011 Fréttir : ‚10 ráð‘ á svið í Austurríki

Leikverk byggt á skáldsögu Hallgríms Helgasonar 10 ráð til að hætta að drepa og byrja að vaska upp frumsýnt í Schauspielhaus-leikhúsinu í Salzburg í Austurríki. Nánar

3. nóvember, 2011 Fréttir : Bókmenntaverðlaunin afhent

„Aldrei hefði mig grunað að ég ætti eftir að standa hér í sömu sporum  og aðrir ágætir höfundar sem hafa hlotið þessi verðlaun,“ sagði Gyrðir Elíasson við afhendingu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.

Nánar

31. október, 2011 Fréttir : „Sú besta í manna minnum“

Kynning Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011 vakti mikla athygli fjölmiðla í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Hér gefur að líta brot af þeirri umfjöllun sem birtist á meðan henni stóð.

Nánar

15. október, 2011 Fréttir : „Hvenær komið þið aftur?“

Síðasti blaðamannafundur Sögueyjunnar á Bókasýningunni fór fram 15. október.

Nánar

14. október, 2011 Fréttir : Bókasýningin hálfnuð

„Sjaldan hefur nokkurt land náð jafnmiklum árangri á Bókasýningunni í Frankfurt,“ segir þýska dagblaðið Süddeutsche Zeitung um þátttöku Íslands á Bókasýningunni.

Nánar

13. október, 2011 Fréttir : TEXT í Berlín

Á sýningunni TEXT, sem opnar 15. október í Kuckei + Kuckei í Berlín, hafa verið valdir saman 19 íslenskir og erlendir listamenn sem vinna með texta í myndlist sinni.

Nánar

12. október, 2011 Fréttir : ÍslEnskt hjá AmazonCrossing

12. október fór fram blaðamannafundur Sögueyjunnar og AmazonCrossing á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

12. október, 2011 Fréttir : Sögulegur sáttafundur

Á Bókasýningunni í dag átti sér stað hjartnæm stund þar sem Horst Korske, loftskeytamaður þýska kafbátsins sem sökkti Goðafossi þann 10. nóvember árið 1944,  og Sigurður Guðmundsson, háseti Goðafoss, mættust á sáttafundi.

Nánar

11. október, 2011 Fréttir : Opnunarathöfn Bókasýningarinnar

Formleg opnunarathöfn Bókasýningarinnar í Frankfurt fór fram 11. október, fyrir fullu húsi, þar sem Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir töluðu fyrir hönd íslenskra rithöfunda. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti ræðu fyrir hönd heiðursgestsins.

Nánar

9. október, 2011 Fréttir : 22 íslenskir rithöfundar í máli og myndum

Sýningin „Sögueyjan Ísland – Portrett af íslenskum samtímahöfundum“ opnar 10. október í borgarbókasafni Frankfurt. Sýningin samanstendur af ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og viðtölum Péturs Blöndal við 22 íslenska samtímahöfunda.

Nánar
Síða 33 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir