Fréttir (Síða 33)
Fyrirsagnalisti
Norrænar bókmenntir í fyrirrúmi í Hamborg
Kristín Marja verðlaunuð á degi íslenskrar tungu
Rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttur hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2011, en þau voru afhent á hátíðardagskrá í Gerðubergi í Breiðholti í tilefni af degi íslenskrar tungu.
NánarDagur íslenskrar tungu
Degi íslenskrar tungu var fagnað 16. nóvember síðastliðinn, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar.
Nánar‚10 ráð‘ á svið í Austurríki
Bókmenntaverðlaunin afhent
„Aldrei hefði mig grunað að ég ætti eftir að standa hér í sömu sporum og aðrir ágætir höfundar sem hafa hlotið þessi verðlaun,“ sagði Gyrðir Elíasson við afhendingu Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.
Nánar„Sú besta í manna minnum“
Kynning Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011 vakti mikla athygli fjölmiðla í Þýskalandi og víðar í Evrópu. Hér gefur að líta brot af þeirri umfjöllun sem birtist á meðan henni stóð.
Nánar„Hvenær komið þið aftur?“
Síðasti blaðamannafundur Sögueyjunnar á Bókasýningunni fór fram 15. október.
Bókasýningin hálfnuð
„Sjaldan hefur nokkurt land náð jafnmiklum árangri á Bókasýningunni í Frankfurt,“ segir þýska dagblaðið Süddeutsche Zeitung um þátttöku Íslands á Bókasýningunni.
NánarTEXT í Berlín
Á sýningunni TEXT, sem opnar 15. október í Kuckei + Kuckei í Berlín, hafa verið valdir saman 19 íslenskir og erlendir listamenn sem vinna með texta í myndlist sinni.
NánarÍslEnskt hjá AmazonCrossing
12. október fór fram blaðamannafundur Sögueyjunnar og AmazonCrossing á Bókasýningunni í Frankfurt.
Sögulegur sáttafundur
Á Bókasýningunni í dag átti sér stað hjartnæm stund þar sem Horst Korske, loftskeytamaður þýska kafbátsins sem sökkti Goðafossi þann 10. nóvember árið 1944, og Sigurður Guðmundsson, háseti Goðafoss, mættust á sáttafundi.
NánarOpnunarathöfn Bókasýningarinnar
Formleg opnunarathöfn Bókasýningarinnar í Frankfurt fór fram 11. október, fyrir fullu húsi, þar sem Arnaldur Indriðason og Guðrún Eva Mínervudóttir töluðu fyrir hönd íslenskra rithöfunda. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, flutti ræðu fyrir hönd heiðursgestsins.
Nánar22 íslenskir rithöfundar í máli og myndum
Sýningin „Sögueyjan Ísland – Portrett af íslenskum samtímahöfundum“ opnar 10. október í borgarbókasafni Frankfurt. Sýningin samanstendur af ljósmyndum Kristins Ingvarssonar og viðtölum Péturs Blöndal við 22 íslenska samtímahöfunda.
NánarFornir tónar í bland við nýja í Frankfurt
Valgeir Sigurðsson, amiina, Íslenski dansflokkurinn, Mótettukórinn og píanókvartett með Judith Ingólfsson og Vladimir Stoupel í fararbroddi eru meðal flytjenda sem koma fram á viðburðum í Frankfurt á meðan á Bókasýningunni stendur.
NánarDagur og nótt íslenskra bókmennta
Um helgina fara fram tveir stórir viðburðir í Þýskalandi tengdir íslenskum bókmenntum. Annars vegar Löng nótt íslenskra bókmennta í Köln og hins vegar Dagur íslenskra bókmennta í Berlín.
Nánar„Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“
Aldrei fyrr hafa íslenskar bókmenntir fengið aðra eins athygli í Evrópu og nú, í aðdraganda Bókasýningarinnar í Frankfurt 2011.
Nánar