Fréttir (Síða 34)

Fyrirsagnalisti

5. október, 2011 Fréttir : Erró í Schirn: „Portrait and Landscape“

Tímamótasýning Errós í SCHIRN opnar 6. október. Tvær stórar myndaraðir, „Scapes“ og „Monsters“, verða sýndar.

Nánar

30. september, 2011 Fréttir : Viktor Arnar og Óttar Norðfjörð í Þýskalandi

Viktor Arnar Ingólfsson og Óttar Martin Norðfjörð hafa nýlokið vikulangri upplestrarferð um Þýskaland. Áhugi lesenda á komu höfundanna var mikill og vel var tekið á móti þeim þar sem þeir lásu.

Nánar

29. september, 2011 Fréttir : Frá torfi til steypu – íslensk byggingarlist í Frankfurt

Í Deutsches Architekturmuseum verður íslensk byggingarlist frá landnámi og fram á okkar daga í brennidepli.

Nánar

29. september, 2011 Fréttir : Bændur fljúgast á í Þýskalandi og víðar

29. september hófst Þýskalandstúr sýningarinnar „Bændur flugust á“, eða „Von den Sagas – We Survived Eyjafjallajökull“ eins og hún útleggst á þýsku.

Nánar

28. september, 2011 Fréttir : „Crepusculum“ opnar í Schirn

28. september opnaði sýningin „Crepusculum“ í Schirn Kunsthalle Frankfurt, einum virtasta sýningarstað í Þýskalandi. Þar skapar listakonan Gabríela Friðriksdóttir einstæða umgjörð um átta íslensk fornhandrit.

Nánar

27. september, 2011 Fréttir : Ísland í Frankfurt - dagskrá

Mikill fjöldi viðburða tengdir Íslandi verður á dagskrá á meðan Bókasýningunni stendur.

Nánar

19. september, 2011 Fréttir : Jón Kalman fær sænsk bókmenntaverðlaun

Jón Kalman Stefánsson hlýtur í ár sænsk bókmenntaverðlaun kennd við rithöfundinn Per Olov Enquist. Harmur englanna er komin út á sænsku, frönsku og þýsku.

Nánar

19. september, 2011 Fréttir : Íslensk hönnun í Frankfurt

22. september hófst sýning helguð íslenskri hönnun í helsta hönnunarsafni Frankfurt, Museum für Angewandte Kunst, þar sem um 60 íslenskir hönnuðir sýna vörur sínar.

Nánar

19. september, 2011 Fréttir : Fjölsótt og glæsileg kynning Íslendingasagna

Höllin Corvey í Westfalen myndaði stórkostlegt svið fyrir þriggja daga kynningu Íslendingasagna. Tilefnið var útgáfa forlagsins á nýrri þýðingu Íslendingasagna í fimm bindum núna í september.

Nánar

5. september, 2011 Fréttir : Bókmenntahátíð ber að dyrum

Bókmenntahátíð Reykjavíkur verður haldin í tíunda sinn 7. til 11. september. Þema hátíðarinnar í ár er norrænn sagnaarfur, lifandi samtímabókmenntir.

Nánar

5. september, 2011 Fréttir : Íslendingasögur í Corvey

Í tilefni af útkomu nýrrar heildarþýðingar Íslendingasagna á þýsku verður blásið til alþjóðlegrar ráðstefnu í klaustrinu Corvey, í Þýskalandi, þann 15. september.

Nánar

1. september, 2011 Fréttir : Bloggað um Ísland og Þýskaland

Nýtt þýsk-íslenskt blogg Bókasýningarinnar í Frankfurt veltir fyrir sér tengslum og sérkennum þjóðanna tveggja.

Nánar

24. ágúst, 2011 Fréttir : Myrkt bókmenntakonfekt á dönsku

Smásagnasafn Gyrðis Elíassonar, Milli trjánna, fær stórgóða dóma í Danmörku.

Nánar

18. ágúst, 2011 Fréttir : Opnanir í Frankfurter Kunstverein

Tvær listsýningar opnuðu þann 18. ágúst í samtímalistasafninu Frankfurter Kunstverein í tilefni af heiðursári Íslands í Frankfurt.

Nánar

5. ágúst, 2011 Fréttir : Reykjavík útnefnd Bókmenntaborg UNESCO

Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. „Þetta er mikill heiður fyrir Reykjavík,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri.

Nánar

4. ágúst, 2011 Fréttir : Blaðamannafundur í Þjóðmenningarhúsinu

Sögueyjan Ísland kynnti þá umfangsmiklu bókmenntakynningu og menningardagskrá sem fram fer í Þýskalandi um þessar mundir á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu.

Nánar
Síða 34 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir