Fréttir (Síða 35)
Fyrirsagnalisti
Atómljóð á þýsku
Nýlega kom út í Þýskalandi metnaðarfullt bindi þýska bókmenntatímaritsins die horen helgað atómskáldunum íslensku.
NánarLjóðasetur Íslands
Miðstöð íslenskrar ljóðlistar opnuð á Siglufirði við hátíðlega athöfn.
NánarÞorsteinn frá Hamri gefinn út í Þýskalandi
Út er komið í Þýskalandi ljóðasafnið Jarðarteikn – Erdzeichen, tvítyngt úrval ljóða eftir skáldið Þorstein frá Hamri.
NánarFerðaþjónustan gengur til liðs við Sögueyjuna
Katla Travel og Sögueyjan Ísland hafa undirritað samning um aðkomu ferðaskrifstofunnar að þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.
NánarÁ Njáluslóð
Ferðaskrifstofan Riding Iceland skipuleggur hestaferðir um söguslóðir Njálu. „Öll okkar sem vorum í þessari ferð eigum eftir að lesa söguna allt öðruvísi héðan í frá,“ segir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og fararstjóri.
Sögueyjan og Actavis gera samstarfssamning
Á fundi með fulltrúum fjölmiðla í morgun var kynntur umfangsmikill samstarfssamningur Sögueyjunnar og Actavis.
NánarBlóðdropinn til Yrsu
Yrsa Sigurðardóttir hreppti Blóðdropann, bókmenntaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir hrollvekjuna Ég man þig. Bókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna 2011.
NánarÍslensk barnabókahátíð í Köln
Þann 18. júní hófst íslensk barna- og unglingabókahátíð í Köln, Þýskalandi. Sex íslenskir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og spjalla við börn og unglinga í fleiri en 30 skólum og bókasöfnum borgarinnar næstu tvær vikurnar.
NánarDagur íslenskrar ljóðlistar
„Dagur íslenskrar ljóðlistar“ í tíu bókmenntahúsum í Þýskalandi, Austurríki og í Sviss með fjölbreyttri dagskrá þar sem íslensk skáld munu lesa víða.
NánarBlaðamannafundur í Frankfurt
Menningardagskrá Sögueyjunnar á Bókasýningunni í Frankfurt kynnt fyrir þýskum blaðamönnum.
Íslenskar bókmenntir í Peking
Íslenskar bókmenntir voru í fyrirrúmi á fundi með Pekingháskóla þar sem heiðursþátttaka Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt var kynnt.
„Bændur flugust á“ á Listahátíð
Ljóða-, leikhús-, sagna- og tónlistarsýningin „Bændur flugust á“ á Listahátíð í Reykjavík. Sex listamenn velta fyrir sér sagnaarfinum og þjóðardrambi Íslendinga í Tjarnarbíói.
NánarNýr íslenskur kvikmyndavefur
Nýr íslenskur vefur, Icelandic Cinema Online, opnar formlega 23.maí. Hann leggur áherslu á fjölbreytt íslenskt kvikmyndaefni, bíómyndir, heimildarmyndir, sjónvarpsþætti og stuttmyndir.
NánarListin borin alla leið
Icelandair Cargo hefur gengið til liðs við Sögueyjuna og gerst einn af styrktaraðilum verkefnisins. Icelandair Cargo mun sjá um flutning á listaverkum fyrir Sögueyjuna í haust.
NánarSteinunn Sigurðardóttir á frönsku
Steinunn Sigurðardóttir er með mörg járn í eldinum í Frakklandi þessa dagana, en árið 2011 koma út hjá henni þrjár bækur þar í landi.
NánarAfleggjarinn verðlaunaður
Skáldsagan Afleggjarinn, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, hlaut nýlega kanadísku bókmenntaverðlaunin Prix des libraires du Québec sem besta erlenda skáldsagan.
Nánar