Fréttir (Síða 35)

Fyrirsagnalisti

18. ágúst, 2011 Fréttir : Opnanir í Frankfurter Kunstverein

Tvær listsýningar opnuðu þann 18. ágúst í samtímalistasafninu Frankfurter Kunstverein í tilefni af heiðursári Íslands í Frankfurt.

Nánar

5. ágúst, 2011 Fréttir : Reykjavík útnefnd Bókmenntaborg UNESCO

Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. „Þetta er mikill heiður fyrir Reykjavík,“ segir Jón Gnarr borgarstjóri.

Nánar

4. ágúst, 2011 Fréttir : Blaðamannafundur í Þjóðmenningarhúsinu

Sögueyjan Ísland kynnti þá umfangsmiklu bókmenntakynningu og menningardagskrá sem fram fer í Þýskalandi um þessar mundir á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu.

Nánar

2. ágúst, 2011 Fréttir : Atómljóð á þýsku

Nýlega kom út í Þýskalandi metnaðarfullt bindi þýska bókmenntatímaritsins die horen helgað atómskáldunum íslensku.

Nánar

15. júlí, 2011 Fréttir : Ljóðasetur Íslands

Miðstöð íslenskrar ljóðlistar opnuð á Siglufirði við hátíðlega athöfn.

Nánar

11. júlí, 2011 Fréttir : Þorsteinn frá Hamri gefinn út í Þýskalandi

Út er komið í Þýskalandi ljóðasafnið Jarðarteikn – Erdzeichen, tvítyngt úrval ljóða eftir skáldið Þorstein frá Hamri.

Nánar

30. júní, 2011 Fréttir : Ferðaþjónustan gengur til liðs við Sögueyjuna

Katla Travel og Sögueyjan Ísland hafa undirritað samning um aðkomu ferðaskrifstofunnar að þátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Nánar

29. júní, 2011 Fréttir : Á Njáluslóð

Ferðaskrifstofan Riding Iceland skipuleggur hestaferðir um söguslóðir Njálu. „Öll okkar sem vorum í þessari ferð eigum eftir að lesa söguna allt öðruvísi héðan í frá,“ segir Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur og fararstjóri.

Nánar

23. júní, 2011 Fréttir : Sögueyjan og Actavis gera samstarfssamning

Á fundi með fulltrúum fjölmiðla í morgun var kynntur umfangsmikill samstarfssamningur Sögueyjunnar og Actavis.

Nánar

22. júní, 2011 Fréttir : Blóðdropinn til Yrsu

Yrsa Sigurðardóttir hreppti Blóðdropann, bókmenntaverðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir hrollvekjuna Ég man þig. Bókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna 2011.

Nánar

17. júní, 2011 Fréttir : Íslensk barnabókahátíð í Köln

Þann 18. júní hófst íslensk barna- og unglingabókahátíð í Köln, Þýskalandi. Sex íslenskir rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og spjalla við börn og unglinga í fleiri en 30 skólum og bókasöfnum borgarinnar næstu tvær vikurnar.

Nánar

8. júní, 2011 Fréttir : Dagur íslenskrar ljóðlistar

8. júní var haldinn

Dagur íslenskrar ljóðlistar“ í tíu bókmenntahúsum í Þýskalandi, Austurríki og í Sviss með fjölbreyttri dagskrá þar sem íslensk skáld munu lesa víða.

Nánar

7. júní, 2011 Fréttir : Blaðamannafundur í Frankfurt

Menningardagskrá Sögueyjunnar á Bókasýningunni í Frankfurt kynnt fyrir þýskum blaðamönnum.

Nánar

26. maí, 2011 Fréttir : Íslenskar bókmenntir í Peking

Íslenskar bókmenntir voru í fyrirrúmi á fundi með Pekingháskóla þar sem heiðursþátttaka Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt var kynnt.

Nánar

25. maí, 2011 Fréttir : „Bændur flugust á“ á Listahátíð

Ljóða-, leikhús-, sagna- og tónlistarsýningin „Bændur flugust á“ á Listahátíð í Reykjavík. Sex listamenn velta fyrir sér sagnaarfinum og þjóðardrambi Íslendinga í Tjarnarbíói.

Nánar

19. maí, 2011 Fréttir : Nýr íslenskur kvikmyndavefur

Nýr íslenskur vefur, Icelandic Cinema Online, opnar formlega 23.maí. Hann leggur áherslu á fjölbreytt íslenskt kvikmyndaefni, bíómyndir, heimildarmyndir, sjónvarpsþætti og stuttmyndir.

Nánar
Síða 35 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir