Fréttir (Síða 42)

Fyrirsagnalisti

22. febrúar, 2010 Fréttir : Rúnagaldur seldur til Þýskalands

Þýska forlagið Aufbau hefur tryggt sér útgáfurétt á Rúnagaldri.

Nánar

10. febrúar, 2010 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin

Guðmundur Óskarsson og Helgi Björnsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2009.

Nánar

5. febrúar, 2010 Stuðningsfélag : Stuðningsfélag „Sagenhaftes Island“

Tilgangur félagsins er að styðja við kynningu íslenskrar menningar í Þýskalandi 2011.

Nánar
Vigdisminnkud

5. febrúar, 2010 Stuðningur við Ísland í Frankfurt : Stuðningur við Ísland í Frankfurt

Þekktir Íslendingar fagna því að Ísland skuli vera heiðursgestur á bókasýningunni í Frankfurt 2011.

Nánar

29. janúar, 2010 Fréttir : Mjög stór kiljusamningur í Þýskalandi

Þrjár skáldsögur Hallgríms Helgasonar væntanlegar í kilju í Þýskalandi.

Nánar

30. desember, 2009 Fréttir : Velgengni á Norðurlöndum

Glæsilegir dómar, verðlaun og vegleg umfjöllun. Þrír íslenskir höfundar gera það gott á Norðurlöndum.

Nánar

21. desember, 2009 Fréttir : Gleðileg jól!

Bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári.

Nánar

14. desember, 2009 Fréttir : Tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni

Í haust komu út tvær nýjar bækur frá Gyrði Elíassyni, smásagnasafn og ljóðabók. Gagnrýnendur eru á einu máli að Gyrðir sé upp á sitt besta.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : RAX í New York Times

Ný ljósmyndabók, Last Days of the Arctic, er væntanleg í september 2010.

Nánar

11. desember, 2009 Fréttir : Nanna tilnefnd til Gourmand verðlaunanna

Bókin Maturinn hennar Nönnu er tilnefnd til einna virtustu verðlauna heims í matar- og vínbókmenntum.

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Tilnefningar til bókmenntaverðlauna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs voru kynntar í síðustu viku

Nánar

8. desember, 2009 Fréttir : Spiegel mælir með Auðninni eftir Yrsu Sigurðardóttur

Bókin valin ein af þremur mikilvægustu bókum liðinnar viku

Nánar

4. desember, 2009 Fréttir : Ný ævisaga um Jón Leifs

Út er komin ný ævisaga um Jón Lefs, eins merkasta listamanns Íslands á 20. öld, eftir Árna Heimi Ingólfsson

Nánar

3. desember, 2009 Fréttir : Íslensk skáld í Graz

Nýjasta hefti austurríska bókmenntatímaritsins Lichtungen er helgað íslenskum bókmenntum

Nánar

1. desember, 2009 Fréttir : Andra Snæ Magnasyni veitt evrópsk menningarverðlaun 

KAIROS verðlaunin eru veitt fyrir að sameina listrænt og samfélagslegt starf

Nánar

30. nóvember, 2009 Fréttir : Þorsteinn frá Hamri hlýtur Jónasarverðlaunin

Þorsteinn frá Hamri er meðal fremstu ljóðskálda Íslands, í ljóðum hans takast á gamlir og nýir siðir í skáldskap.

Nánar
Síða 42 af 44

Allar fréttir

Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár - 4. september, 2025 Fréttir

Flóttinn á norðurhjarann fjallar um mæðgur sem þurfa að flýja erfiðar aðstæður og takast á við margar hindranir í leit sinni að betra lífi. Söguhetjan er stelpa sem í upphafi sögu er tólf ára gömul og sagan er alfarið sögð frá hennar sjónarhorni sem gerir lesendum auðveldara að setja sig í hennar spor. Sagan gerist undir lok 18. aldar í kjölfar Móðuharðindanna og margvíslegra erfiðleika af þeirra sökum.

Nánar

Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár - 1. september, 2025 Fréttir

Eiríkur Örn Norðdahl og Yrsa Sigurðardóttir taka þátt í viðburðum á bókamessunni í Gautaborg í ár.  Leikritun og leikritaskrif eru einnig í kastljósinu á hátíðinni og leikskáldin Birgir Jón Sigurðsson og Hrafnhildur Hagalín segja frá verkum sínum, sköpunarferli og íslenskri leikhúsmenningu. 

Nánar

Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar - 19. ágúst, 2025 Fréttir

Dr. Hanna Steinunn Þorleifsdóttir, fyrrum yfirmaður norrænu deildarinnar við háskólann í Caen í Frakklandi heldur úti athyglisverðum vef með upplýsingum um allar þýðingar sem komið hafa út á frönsku og  John Swedenmark þýðandi hefur haft veg og vanda af sambærilegum  sænskum vef samvinnu við íslenska sendiráðið í Stokkhólmi og fleiri.

Nánar

Allar fréttir