Fréttir (Síða 43)
Fyrirsagnalisti
Erlend forlög keppast um Jón Kalman
Útgáfurétturinn að Himnaríki og helvíti hefur verið seldur til Ítalíu, Spánar og Hollands
NánarÓttar M. Norðfjörð á spænsku
Bækur Óttars M. Norðfjörð, Hnífur Abrahams og Sólkross, munu fá dreifingu í um tuttugu löndum
NánarSvartfugl Gunnars Gunnarssonar kominn út í nýrri þýskri þýðingu
Eitt þekktasta verk Gunnars þýtt af Karl Ludwig Wetzig
NánarÞrjátíu íslenskir rithöfundar komnir með útgefanda í Þýskalandi
Afar góðar undirtektir við Frankfurt 2011
Nánar
Icelandair styður Sagenhaftes Island
Samstarfssamningur milli Sagenhaftes Island og Icelandair var undirritaður 28. september 2009.
Yrsa á rússnesku
Bókaforlagið Veröld samdi nú á dögunum við stærsta forlag Rússlands, AST, um útgáfu á tveimur skáldsögum Yrsu Sigurðardóttur.
NánarNæsta Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2011
Níundu hátíðinni lauk með málþingi útgefenda og ljóðadagskrá.
NánarAtómskáldin á þýsku
Sumarið 2011 stendur til að gefa út bók um atómskáldin í Þýskalandi, ljóðaúrval þar sem sjónum verður beint að ljóðum fimm nútímaskálda sem voru fremst í flokki þeirrar formbyltingar sem varð í íslenskri ljóðlist á 20. öld.
NánarNíunda Bókmenntahátíðin í Reykjavík
Vikuna 6. – 12. september 2009 gefst Reykvíkingum kostur á að hlýða á upplestra, viðtöl og pallborðsumræður með íslenskum og erlendum rithöfundum.
NánarHandritin á heimslista UNESCO
Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, hefur sett handritasafn Árna Magnússonar á sérstaka varðveisluskrá sína.
NánarGarðurinn seldur til Noregs
Gerður Kristný fetar í fótspor stórskálda...
Stefán Máni vekur lukku í Danmörku
Gagnrýnendur Politiken og Jyllands Posten lofa Skipið.
Leyndarmálið hans pabba
Íslensk mannæta veldur usla í Danmörku...
NánarLaxness á arabísku.
Líbanski útgefandinn Arab Scientific hefur keypt þýðingarréttinn á Brekkukotsannál.
Allt er gott sem endar vel…..
Sendiherrann, bók Braga Ólafssonar, komin út á þýsku hjá S. Fischer forlaginu
Sendiherrar í Reykjavík og Suðursveit!
Þýðendur hittust á alþjóðlegu þýðendaþingi.
Nánar