Fréttir (Síða 41)
Fyrirsagnalisti
Framtíð fótboltans
„Fótbolti vísar leiðina til framtíðar" segir fótboltahetjan Didier Drogba, leikmaður Chelsea og Fílabeinsstrandarinnar, í formála nýrrar ljósmyndabókar eftir Pál Stefánsson ljósmyndara.
NánarPopular Hits Hugleiks
,,Ég held að bókin Forðist okkur, sé sú eina sem hefur komið út á þýsku'' segir Hugleikur Dagsson skáld og myndasöguhöfundur. ,,Og hún er miklu fyndnari á þýsku en íslensku.''
NánarHorfðu á mig til Þýskalands
Þýðingarrétturinn að fimmtu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur keyptur af Fischer Verlag.
Íslensk ljóðlist gefin út á Indlandi
Ljóð eftir Gerði Kristnýju og Sigurð Pálsson þýdd á hindí og bengölsku.
NánarBlómabreiður Eggerts fá fyrstu verðlaun
Bókin Flora Islandica fremst í flokki útgáfuverka 2009 í árlegri hönnunarkeppni.
NánarSextíu íslenskar bækur væntanlegar í Þýskalandi
- og fleiri á leiðinni!
NánarSólskinshestur í kilju
Fimm skáldsögur eftir Steinunni Sigurðardóttur í kilju á þýsku.
NánarÁhugasamir, móttækilegir og vinalegir gestir!
Svona lýsir Kristín Steinsdóttir gestum á bókasýningunni í Leipzig.
NánarFjöruverðlaunin afhent
Bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt í vikunni fyrir bækur útgefnar á árinu 2009.
NánarKristín Steinsdóttir og Andri Snær Magnason á bókasýningunni í Leipzig
Á eigin vegum, Lovestar og "Die Lange Nacht der Nordischen Literatur"
NánarSagenhaftes Island, Gljúfrasteinn, Þjóðmenningarhús og skáldasetur í Berlín
Mjög sátt við nýafstaðna ferðasýningu.
Frakkar falla fyrir Jóni Kalman
Upplag Himnaríkis og helvítis tvöfaldað einungis tíu dögum frá útgáfudegi.
NánarRúnagaldur seldur til Þýskalands
Þýska forlagið Aufbau hefur tryggt sér útgáfurétt á Rúnagaldri.
NánarÍslensku bókmenntaverðlaunin
Guðmundur Óskarsson og Helgi Björnsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2009.
NánarStuðningsfélag „Sagenhaftes Island“
Tilgangur félagsins er að styðja við kynningu íslenskrar menningar í Þýskalandi 2011.
Nánar