Fréttir (Síða 41)

Fyrirsagnalisti

15. apríl, 2010 Fréttir : Framtíð fótboltans

„Fótbolti vísar leiðina til framtíðar" segir fótboltahetjan Didier Drogba, leikmaður Chelsea og Fílabeinsstrandarinnar, í formála nýrrar ljósmyndabókar eftir Pál Stefánsson ljósmyndara.

Nánar

14. apríl, 2010 Fréttir : Popular Hits Hugleiks

,,Ég held að bókin Forðist okkur, sé sú eina sem hefur komið út á þýsku'' segir Hugleikur Dagsson skáld og myndasöguhöfundur. ,,Og hún er miklu fyndnari á þýsku en íslensku.''

Nánar

8. apríl, 2010 Fréttir : Horfðu á mig til Þýskalands

Þýðingarrétturinn að fimmtu glæpasögu Yrsu Sigurðardóttur keyptur af Fischer Verlag.

Nánar

7. apríl, 2010 Fréttir : Íslensk ljóðlist gefin út á Indlandi

Ljóð eftir Gerði Kristnýju og Sigurð Pálsson þýdd á hindí og bengölsku.

Nánar

31. mars, 2010 Fréttir : Blómabreiður Eggerts fá fyrstu verðlaun

Bókin Flora Islandica fremst í flokki útgáfuverka 2009 í árlegri hönnunarkeppni.

Nánar

26. mars, 2010 Fréttir : Sextíu íslenskar bækur væntanlegar í Þýskalandi

- og fleiri á leiðinni!

Nánar

25. mars, 2010 Fréttir : Sólskinshestur í kilju

Fimm skáldsögur eftir Steinunni Sigurðardóttur í kilju á þýsku.

Nánar

25. mars, 2010 Fréttir : Áhugasamir, móttækilegir og vinalegir gestir!

Svona lýsir Kristín Steinsdóttir gestum á bókasýningunni í Leipzig.

Nánar

24. mars, 2010 Fréttir : Fjöruverðlaunin afhent

Bókmenntaverðlaun kvenna voru veitt í vikunni fyrir bækur útgefnar á árinu 2009.

Nánar

15. mars, 2010 Fréttir : Kristín Steinsdóttir og Andri Snær Magnason á bókasýningunni í Leipzig

Á eigin vegum, Lovestar og "Die Lange Nacht der Nordischen Literatur"

Nánar

10. mars, 2010 Fréttir : Sagenhaftes Island, Gljúfrasteinn, Þjóðmenningarhús og skáldasetur í Berlín

Mjög sátt við nýafstaðna ferðasýningu.

Nánar

9. mars, 2010 Fréttir : Frakkar falla fyrir Jóni Kalman

Upplag Himnaríkis og helvítis tvöfaldað einungis tíu dögum frá útgáfudegi.

Nánar

22. febrúar, 2010 Fréttir : Rúnagaldur seldur til Þýskalands

Þýska forlagið Aufbau hefur tryggt sér útgáfurétt á Rúnagaldri.

Nánar

10. febrúar, 2010 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin

Guðmundur Óskarsson og Helgi Björnsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2009.

Nánar

5. febrúar, 2010 Stuðningsfélag : Stuðningsfélag „Sagenhaftes Island“

Tilgangur félagsins er að styðja við kynningu íslenskrar menningar í Þýskalandi 2011.

Nánar
Síða 41 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir