Fréttir (Síða 40)

Fyrirsagnalisti

16. júní, 2010 Fréttir : Útkall á þýsku

Samningur var undirritaður í vikunni í Hamborg um útgáfu á bókinni Útkall - árás á Goðafoss. „Ég held að nú sé rétti tíminn fyrir Þjóðverja að lesa um það sem raunverulega gerðist þarna úti fyrir Garðskaga í stríðinu,“ segir Óttar Sveinsson, höfundur bókarinnar.

Nánar

16. júní, 2010 Fréttir : Bankster til Þýskalands

Bókaútgáfan Ormstunga hefur samið um sölu á þýðingarrétti skáldsögunnar Bankster eftir Guðmund Óskarsson til þýska forlagsins Frankfurter Verlagsanstalt (FVA) í Frankfurt am Main. Bókin kemur út haustið 2011.

Nánar

8. júní, 2010 Fréttir : Íslensk ritsnilld – taktu þátt í valinu!

Á bókasýningunni í Frankfurt hefur skapast sú hefð að heiðursgestur sýningarinnar afhendir þeirri þjóð sem tekur við nafnbótinni sérstakt kefli, með áletruðum tillvitnunum í bókmenntir frá viðkomandi löndum.

Nánar

4. júní, 2010 Fréttir : Grasrótin vökvuð

Á dögunum var Nýræktarstyrkur Bókmenntasjóðs afhentur í þriðja sinn, en honum er ætlað að styðja við forvitnileg skáldverk með litla tekjuvon.

Nánar

31. maí, 2010 Fréttir : Sögur af landi

„Frábær ferð og góðir ferðafélagar“ segir Bergur Ebbi Benediktsson um ljóðaslamm ferðalagið á dögunum.

Nánar

28. maí, 2010 Fréttir : Stórbrotin náttúra

Í júní kemur út bók um eldsumbrotin í Eyjafjallajökli eftir Ara Trausta Guðmundsson og Ragnar Th. Sigurðsson

Nánar

25. maí, 2010 Fréttir : Höfundar á söguslóðum

Þrjú þýsk ungskáld hafa ferðast um Ísland síðustu daga og sótt sér innblástur í landið og sögur þess.

Nánar

19. maí, 2010 Fréttir : Metsölubókin í ár?

Metsölubókin það sem af er árinu er skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsök falls íslensku bankanna árið 2008. Alþingi Íslands er því útgefandi að mest seldu bók landsins um þessar mundir.

Nánar

14. maí, 2010 Fréttir : Vorboðinn ljúfi

Listahátíð í Reykjavík hófst í vikunni. Þetta er einn af vorboðunum ljúfu á Íslandi, sneisafull dagskrá af tónleikum og sýningum.

Nánar

10. maí, 2010 Fréttir : Fríða Á. Sigurðardóttir látin

Fríða Á. Sigurðardóttir, rithöfundur, lést aðfaranótt 7. maí.

Nánar

5. maí, 2010 Fréttir : Kleppur er víða

Hvíta bókin, eftir Einar Má Guðmundsson fær stórfínar viðtökur í Danmörku og Þýskalandi. ,,Krísa kapítalismans'' eins og einn gagnrýnandi bendir á, er fráleitt bundin við Ísland.

Nánar

4. maí, 2010 Fréttir : Fékk loftriffil í jólagjöf

„Enginn ætlar sér í raun og veru að verða rithöfundur. Það gerist bara“ segir Þórarinn Leifsson rithöfundur og myndlistarmaður í stórskemmtilegri grein. Hann fékk á dögunum viðurkenningu menntaráðs Reykjavíkurborgar fyrir bókina Bókasafn Ömmu Huldar.

Nánar

27. apríl, 2010 Fréttir : Sælir eru einfaldir...

Spænska veikin ógnar íbúum Reykjavíkur og í fjarska rís ógnvekjandi gosmökkur upp af Kötlu. 90 ára gömul bók sem kallast á við þá tíma sem við nú lifum, með svínaflensu og eldsumbrotum.

Nánar

25. apríl, 2010 Fréttir : Hvetur bókaáhugamenn á Íslandi og í Þýskalandi til að gerast félagar

„Þetta skemmtilega verkefni hefur farið vel af stað" segir Ólafur Davíðsson, formaður stjórnar „Sagenhaftes Island“.

Nánar

23. apríl, 2010 Fréttir : „Ljóða-slamm“ úr Íslendingasögunum

Slam-Saga er nafn á bókmenntaviðburði í maí. Þar munu þýsk og íslensk skáld spinna sinn eigin texta upp úr íslensku fornsögunum.

Nánar

20. apríl, 2010 Fréttir : „Ég hugsa aldrei, ég skrifa bara“

,,Ísland er fátt annað en náttúra, með manneskjum á stangli'' segir Jón Kalman Stefánsson rithöfundur í viðtali sem birtist á Sagenhaftes Ísland vefnum á föstudaginn.

Nánar
Síða 40 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir