Fréttir (Síða 39)

Fyrirsagnalisti

19. október, 2010 Fréttir : „Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“

Þann 10. október 2010 tók Ísland formlega við titlinum „Heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt“

Nánar

14. október, 2010 Fréttir : Íslensk ljóðlist á Zebra hátíðinni í Berlín

Á Zebra Poetry Film Festival í ár verða stuttmyndir tveggja íslenskra listamanna sýndar: Myndljóðið „Höpöhöpö Böks” eftir Eirík Örn Norðdahl og „Bertram“ eftir Láru Garðarsdóttur. Nánar

30. september, 2010 Fréttir : Bókasýningin 2010

Bókasýningin í Frankfurt er hafin og stendur yfir til 10. október. Viðburðir tengdir íslenskum bókmenntum og bókaútgáfu verða fjölmargir.

Nánar

29. september, 2010 Fréttir : Þýsk listastofnun sýnir stuðning í verki

Listastofnun Nordrhein-Westfalen styrkir þýðingu Íslendingasagna myndarlega.

Nánar

16. september, 2010 Fréttir : Erlendur snýr aftur

„Ég hef alltaf haft mestan áhuga á persónusköpun,“ segir Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur í viðtali við Sagenhaftes Island. Hann er með nýja bók í smíðum og í henni snýr Erlendur rannsóknarlögreglumaður aftur.

Nánar

14. september, 2010 Fréttir : Forvitnilegasti bókatitillinn

10 ráð... Hallgríms Helgasonar tilnefnd til verðlauna fyrir „Forvitnilegasta bókatitilinn“ á þýska bókamarkaðinum 2010. Nánar

30. ágúst, 2010 Fréttir : „Lýsandi myndir í miðju svartnætti veturs,“

...segir í dómi danska dagblaðsins Information um Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman. Dönsk þýðing bókarinnar kom út fyrir skemmstu.

Nánar

17. ágúst, 2010 Fréttir : Yrsa tilnefnd til Shamus verðlaunanna

Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er tilnefnd til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár.

Nánar

28. júlí, 2010 Fréttir : Þjóðvegamyndir frá Íslandi

Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland.

Nánar

9. júlí, 2010 Fréttir : Gnægð fróðleiks

Þýskri útgáfu af vefsíðunni Handritin heima var hleypt af stokkunum þann 23. júní síðastliðinn, en hún inniheldur gnægð fróðleiks um íslenska handritamenningu.

Nánar

1. júlí, 2010 Fréttir : Trítl um tún og engi

Nú er betri tíðin komin, með blóm í haga og sína sætu löngu sumardaga — og svo náttúrulega íslenskar ferðabækur.

Nánar

25. júní, 2010 Fréttir : Besta glæpasaga ársins í Frakklandi

Franska bókmenntatímaritið Lire hefur útnefnt Skipið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins þar í landi í nýjasta hefti sínu.

Nánar

25. júní, 2010 Fréttir : Íslensk ritsnilld – fer vel af stað!

Samkeppnin fer vel af stað og hafa margar góðar tilvitnanir þegar borist í pósthólf Sagenhaftes Island, allt frá Hávamálum til samtímaskálda.

Nánar

24. júní, 2010 Fréttir : Blóðdropinn afhentur

Helgi Ingólfsson hlaut Blóðdropann, verðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir Þegar Kóngur kom. Verðlaunabókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna.

Nánar

22. júní, 2010 Fréttir : Íslenskt bókasafn í Kiel og í Kuopio

Háskólabókasafnið í Kiel hefur sankað að sér íslenskum bókum í hartnær tvær aldir. Af þeim um það bil 110.000 bókum sem Norðurlandadeild safnsins hýsir fjalla 11.000 um Ísland

Nánar

18. júní, 2010 Fréttir : Bókmenntahátíð í Rúmeníu

Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir var nýverið þátttakandi á bókmenntahátíð í Rúmeníu sem fulltrúi Norðurlanda. „Það snart djúpt að kynnast skáldum landa sem eru skyldust í genetískan kvenlegg,“ sagði hún í samtali við Sagenhaftes Island.

Nánar
Síða 39 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir