Fréttir (Síða 39)
Fyrirsagnalisti
„Þannig uppgötvar heimurinn stundum fjarlægar eyjar...“
Þann 10. október 2010 tók Ísland formlega við titlinum „Heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt“
NánarÍslensk ljóðlist á Zebra hátíðinni í Berlín
Bókasýningin 2010
Bókasýningin í Frankfurt er hafin og stendur yfir til 10. október. Viðburðir tengdir íslenskum bókmenntum og bókaútgáfu verða fjölmargir.
Þýsk listastofnun sýnir stuðning í verki
Listastofnun Nordrhein-Westfalen styrkir þýðingu Íslendingasagna myndarlega.
NánarErlendur snýr aftur
„Ég hef alltaf haft mestan áhuga á persónusköpun,“ segir Arnaldur Indriðason glæpasagnahöfundur í viðtali við Sagenhaftes Island. Hann er með nýja bók í smíðum og í henni snýr Erlendur rannsóknarlögreglumaður aftur.
NánarForvitnilegasti bókatitillinn
„Lýsandi myndir í miðju svartnætti veturs,“
...segir í dómi danska dagblaðsins Information um Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman. Dönsk þýðing bókarinnar kom út fyrir skemmstu.
NánarYrsa tilnefnd til Shamus verðlaunanna
Sér grefur gröf eftir Yrsu Sigurðardóttur er tilnefnd til Shamus-glæpasagnaverðlaunanna í ár.
Þjóðvegamyndir frá Íslandi
Þýska skáldið Finn-Ole Heinrich, sem var á Íslandi í vor, hefur sett á vefinn tvö vídeóverk eftir sig. Þau hafa að geyma svipmyndir úr ferðalagi hans og fimm annara skálda og listamanna um Ísland.
NánarGnægð fróðleiks
Þýskri útgáfu af vefsíðunni Handritin heima var hleypt af stokkunum þann 23. júní síðastliðinn, en hún inniheldur gnægð fróðleiks um íslenska handritamenningu.
NánarTrítl um tún og engi
Nú er betri tíðin komin, með blóm í haga og sína sætu löngu sumardaga — og svo náttúrulega íslenskar ferðabækur.
NánarBesta glæpasaga ársins í Frakklandi
Franska bókmenntatímaritið Lire hefur útnefnt Skipið eftir Stefán Mána sem bestu glæpasögu ársins þar í landi í nýjasta hefti sínu.
NánarÍslensk ritsnilld – fer vel af stað!
Samkeppnin fer vel af stað og hafa margar góðar tilvitnanir þegar borist í pósthólf Sagenhaftes Island, allt frá Hávamálum til samtímaskálda.
Blóðdropinn afhentur
Helgi Ingólfsson hlaut Blóðdropann, verðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir Þegar Kóngur kom. Verðlaunabókin verður framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna.
Íslenskt bókasafn í Kiel og í Kuopio
Háskólabókasafnið í Kiel hefur sankað að sér íslenskum bókum í hartnær tvær aldir. Af þeim um það bil 110.000 bókum sem Norðurlandadeild safnsins hýsir fjalla 11.000 um Ísland
Bókmenntahátíð í Rúmeníu
Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir var nýverið þátttakandi á bókmenntahátíð í Rúmeníu sem fulltrúi Norðurlanda. „Það snart djúpt að kynnast skáldum landa sem eru skyldust í genetískan kvenlegg,“ sagði hún í samtali við Sagenhaftes Island.