Fréttir (Síða 38)

Fyrirsagnalisti

1. desember, 2010 Fréttir : Erótíkin vandmeðfarin

Bergsveinn Birgisson hefur sent frá sér bréfasöguna Svar við bréfi Helgu. Hún hefur hlotið afbragðsdóma og góðar viðtökur.

Nánar

29. nóvember, 2010 Fréttir : Daglegt líf svo óendanlega flókið

Bragi Ólafsson sendi frá sér bók með löngum titli á dögunum. Hún heitir Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson.

Nánar

25. nóvember, 2010 Fréttir : Landsbankinn bakhjarl á Bókasýningunni í Frankfurt

Sögueyjan Ísland og Landsbankinn hafa gert með sér samkomulag um að Landsbankinn verði einn af aðalstyrktaraðilum verkefnisins.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Ný bók og bíómyndir

Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig er komin út. Á sama tíma er klár samningur um gerð bíómynda eftir bókum hennar.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Oddi og Sögueyjan í samstarf

Sögueyjan Ísland og Prentsmiðjan Oddi undirrita samstarfs- og styrktarsamning.

Nánar

23. nóvember, 2010 Fréttir : Önnur líf Ævars

„Um leið og menn fóru að skrifa glæpasögur á mannamáli fóru hlutirnir að ganga betur“ segir glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson sem sendi frá sér nýja bók á dögunum.

Nánar

16. nóvember, 2010 Fréttir : Dagur íslenskrar tungu

Vigdís Finnbogadóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. „Ég er djúpt snortin að lífsverk mitt (...) hafi vakið eftirtekt,“ segir hún í samtali við Sagenhaftes Island.

Nánar

11. nóvember, 2010 Fréttir : „Nú verði ég að hætta...“

Skáldverkið Ljósa hafði leitað lengi, lengi á Kristínu Steinsdóttur áður en það tók á sig mynd. Bókin kom nýlega út hjá Vöku-Helgafelli.

Nánar

8. nóvember, 2010 Fréttir : Mér er skemmt!

„Ég horfi á allt í kringum mig sem hugsanlegt söguefni“ segir rithöfundurinn Einar Kárason þegar hann er spurður út í nýjustu bók sína Mér er skemmt.

Nánar

4. nóvember, 2010 Fréttir : Máttur innlifunarinnar

Skáldsagan Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra, er nýkomin út í Danmörku. Ritdómur í Information.

Nánar

2. nóvember, 2010 Fréttir : Furðustrandir

Þann 1. nóvember kom út nýjasta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar. Hún heitir Furðustrandir og í henni stígur frægasta sköpunarverk Arnalds loks aftur fram í sviðsljósið.

Nánar

2. nóvember, 2010 Fréttir : „Bókmenntauppgötvun ársins“ í Frakklandi

Frönsk þýðing Afleggjarans, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, hlýtur Prix de Page verðlaunin. Gagnrýnendur eru yfir sig hrifnir.

Nánar

29. október, 2010 Fréttir : Af því að Íslendingasögurnar gerast ekki í Schwarzwald

Þýskt stórblað fjallar um nýja þýðingu á Íslendingasögunum, og ástæðurnar að baki hennar.

Nánar

27. október, 2010 Fréttir : Yrsa á meðal þeirra bestu

„Hún stenst samanburð við það besta sem gerist í glæpasögum samtímans,“ segir í ritdómi Times Literary Supplement  um Ösku Yrsu Sigurðardóttur.

Nánar

21. október, 2010 Fréttir : „Höpöhöpö Böks“ verðlaunað á Zebra

Eiríkur Örn fer mikinn í Berlín. Verðlaun á Zebra Poetry Film Festival og ný þýsk þýðing gefin út.

Nánar

20. október, 2010 Fréttir : Sverð umturnast í þvottabursta

10 ráð til að hætta að drepa fólk og byrja að vaska upp

valinn „Einkennilegasti bókartitillinn“ í Þýskalandi árið 2010.

Nánar
Síða 38 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir