Fréttir (Síða 38)
Fyrirsagnalisti
Erótíkin vandmeðfarin
Bergsveinn Birgisson hefur sent frá sér bréfasöguna Svar við bréfi Helgu. Hún hefur hlotið afbragðsdóma og góðar viðtökur.
NánarDaglegt líf svo óendanlega flókið
Bragi Ólafsson sendi frá sér bók með löngum titli á dögunum. Hún heitir Handritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússonar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson.
NánarLandsbankinn bakhjarl á Bókasýningunni í Frankfurt
Sögueyjan Ísland og Landsbankinn hafa gert með sér samkomulag um að Landsbankinn verði einn af aðalstyrktaraðilum verkefnisins.
NánarNý bók og bíómyndir
Nýjasta glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur, Ég man þig er komin út. Á sama tíma er klár samningur um gerð bíómynda eftir bókum hennar.
NánarOddi og Sögueyjan í samstarf
Sögueyjan Ísland og Prentsmiðjan Oddi undirrita samstarfs- og styrktarsamning.
NánarÖnnur líf Ævars
„Um leið og menn fóru að skrifa glæpasögur á mannamáli fóru hlutirnir að ganga betur“ segir glæpasagnahöfundurinn Ævar Örn Jósepsson sem sendi frá sér nýja bók á dögunum.
Dagur íslenskrar tungu
Vigdís Finnbogadóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. „Ég er djúpt snortin að lífsverk mitt (...) hafi vakið eftirtekt,“ segir hún í samtali við Sagenhaftes Island.
Nánar„Nú verði ég að hætta...“
Skáldverkið Ljósa hafði leitað lengi, lengi á Kristínu Steinsdóttur áður en það tók á sig mynd. Bókin kom nýlega út hjá Vöku-Helgafelli.
NánarMér er skemmt!
„Ég horfi á allt í kringum mig sem hugsanlegt söguefni“ segir rithöfundurinn Einar Kárason þegar hann er spurður út í nýjustu bók sína Mér er skemmt.
NánarMáttur innlifunarinnar
Skáldsagan Karlsvagninn eftir Kristínu Marju Baldursdóttur, sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra, er nýkomin út í Danmörku. Ritdómur í Information.
NánarFurðustrandir
Þann 1. nóvember kom út nýjasta skáldsaga Arnaldar Indriðasonar. Hún heitir Furðustrandir og í henni stígur frægasta sköpunarverk Arnalds loks aftur fram í sviðsljósið.
Nánar„Bókmenntauppgötvun ársins“ í Frakklandi
Frönsk þýðing Afleggjarans, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, hlýtur Prix de Page verðlaunin. Gagnrýnendur eru yfir sig hrifnir.
NánarAf því að Íslendingasögurnar gerast ekki í Schwarzwald
Þýskt stórblað fjallar um nýja þýðingu á Íslendingasögunum, og ástæðurnar að baki hennar.
NánarYrsa á meðal þeirra bestu
„Hún stenst samanburð við það besta sem gerist í glæpasögum samtímans,“ segir í ritdómi Times Literary Supplement um Ösku Yrsu Sigurðardóttur.
Nánar„Höpöhöpö Böks“ verðlaunað á Zebra
Eiríkur Örn fer mikinn í Berlín. Verðlaun á Zebra Poetry Film Festival og ný þýsk þýðing gefin út.
NánarSverð umturnast í þvottabursta
valinn „Einkennilegasti bókartitillinn“ í Þýskalandi árið 2010.
Nánar