Fréttir (Síða 37)
Fyrirsagnalisti
Styrkur úr Menningaráætlun Evrópusambandsins
Sögueyjan Ísland hefur hlotið styrk frá Menningaráætlun Evrópusambandsins. Styrkurinn nemur 200.000 evrum eða ríflega 32 milljónum íslenskra króna.
NánarÍslenskar bókmenntir í Basel
Nýlega var haldið bókmenntakvöld í Literaturhaus Basel. Kynnt voru verk þeirra Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Eiríks Arnar Norðdahl.
Bláa lónið styrkir Sögueyjuna
Bláa lónið styður við heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.
Thor Vilhjálmsson látinn
Thor Vilhjálmsson rithöfundur er látinn, 85 ára að aldri.
NánarCintamani á meðal aðalstyrktaraðila
Sögueyjan Ísland og Cintamani hafa gert með sér samkomulag um að Cintamani verði einn af aðalstyrktaraðilum heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.
NánarMorgunþula í stráum
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Nánar
Ljóðstafur Jóns úr Vör veittur í tíunda skiptið
Steinunn Helgadóttir, myndlistarmaður og ljóðskáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.
Nánar79 af stöðinni í sendiráði Íslands í Berlín
Húsfyllir á fyrsta bókaupplestri á vegum Sagenhaftes Island í Berlín.
NánarKomdu með til Frankfurt!
Íslensk heimilisbókasöfn tekin með á Bókasýninguna. Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út og fá þeir ferð fyrir tvo á Bókasýninguna í Frankfurt í haust.
Sögueyjan Ísland á Facebook
Kveðja frá Nóbelsskáldi ýtir síðunni úr vör.
Fantasían ryður sér til rúms
Lítið hefur farið fyrir fantasíuskrifum hér á Íslandi. Fyrr en nú. „Á Íslandi hefur hefðin fyrir þessum bókmenntum ekki skapast og mig langar að sjá breytingu á því,“ segir Emil H. Petersen, höfundur bókarinnar Saga eftirlifenda – Höður og Baldur.
Samlokukynslóð í vanda
Jónína Leósdóttir sendi nýlega frá sér bókina Allt fínt… en þú? en í henni má segja að kveði við nýjan tón í íslenskri skáldsagnagerð.
NánarHetjur Valhallar
„Það er okkur mikið kappsmál að gera sagnaarfinum góð skil,“ segir Þórhallur Ágústsson hjá framleiðslufyrirtækinu Caoz. Fyrirtækið opnað nýverið heimasíðu, þar sem hægt er að sjá inn í heim kvikmyndarinnar Hetjur Valhallar.
NánarTilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna
Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hljóta tilnefningu til hinna íslensku bókmenntaverðlauna.
Menning er undirstöðuatvinnuvegur
Greint hefur verið frá rannsóknum á hagrænum áhrifum skapandi greina á Íslandi sem sýna að þær eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar.
Nánar