Fréttir (Síða 37)
Fyrirsagnalisti
Ísland á bókasýningunni í Leipzig
Hápunktur bókavorsins í Þýskalandi er bókasýningin í Leipzig. Þar verða sex íslenskir höfundar á meðal gesta og fjölmargar nýjar útgáfur íslenskra bóka kynntar.
NánarEnginn er (EI)land
Laugardaginn 12. mars opnar ljósmyndasýningin (EI)land í Listasafni Árnesinga í Hveragerði og í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Reykjavík. Sýningin er samstarfsverkefni fimm íslenskra rithöfunda og fimm pólskra ljósmyndara.
NánarTilnefningar til Fjöruverðlaunanna kynntar
27. febrúar síðastliðinn voru tilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, kynntar í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu.
NánarStyrkur úr Menningaráætlun Evrópusambandsins
Sögueyjan Ísland hefur hlotið styrk frá Menningaráætlun Evrópusambandsins. Styrkurinn nemur 200.000 evrum eða ríflega 32 milljónum íslenskra króna.
NánarÍslenskar bókmenntir í Basel
Nýlega var haldið bókmenntakvöld í Literaturhaus Basel. Kynnt voru verk þeirra Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Eiríks Arnar Norðdahl.
Bláa lónið styrkir Sögueyjuna
Bláa lónið styður við heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.
Thor Vilhjálmsson látinn
Thor Vilhjálmsson rithöfundur er látinn, 85 ára að aldri.
NánarCintamani á meðal aðalstyrktaraðila
Sögueyjan Ísland og Cintamani hafa gert með sér samkomulag um að Cintamani verði einn af aðalstyrktaraðilum heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.
NánarMorgunþula í stráum
Íslensku bókmenntaverðlaunin
Nánar
Ljóðstafur Jóns úr Vör veittur í tíunda skiptið
Steinunn Helgadóttir, myndlistarmaður og ljóðskáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.
Nánar79 af stöðinni í sendiráði Íslands í Berlín
Húsfyllir á fyrsta bókaupplestri á vegum Sagenhaftes Island í Berlín.
NánarKomdu með til Frankfurt!
Íslensk heimilisbókasöfn tekin með á Bókasýninguna. Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út og fá þeir ferð fyrir tvo á Bókasýninguna í Frankfurt í haust.
Sögueyjan Ísland á Facebook
Kveðja frá Nóbelsskáldi ýtir síðunni úr vör.
Fantasían ryður sér til rúms
Lítið hefur farið fyrir fantasíuskrifum hér á Íslandi. Fyrr en nú. „Á Íslandi hefur hefðin fyrir þessum bókmenntum ekki skapast og mig langar að sjá breytingu á því,“ segir Emil H. Petersen, höfundur bókarinnar Saga eftirlifenda – Höður og Baldur.
Samlokukynslóð í vanda
Jónína Leósdóttir sendi nýlega frá sér bókina Allt fínt… en þú? en í henni má segja að kveði við nýjan tón í íslenskri skáldsagnagerð.
Nánar