Fréttir (Síða 37)

Fyrirsagnalisti

7. mars, 2011 Fréttir : Styrkur úr Menningaráætlun Evrópusambandsins

Sögueyjan Ísland hefur hlotið styrk frá Menningaráætlun Evrópusambandsins. Styrkurinn nemur 200.000 evrum eða ríflega 32 milljónum íslenskra króna.

Nánar

4. mars, 2011 Fréttir : Íslenskar bókmenntir í Basel

Nýlega var haldið bókmenntakvöld í Literaturhaus Basel. Kynnt voru verk þeirra Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Eiríks Arnar Norðdahl.

Nánar

3. mars, 2011 Fréttir : Bláa lónið styrkir Sögueyjuna

Bláa lónið styður við heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

2. mars, 2011 Fréttir : Thor Vilhjálmsson látinn

Thor Vilhjálmsson rithöfundur er látinn, 85 ára að aldri.

Nánar

23. febrúar, 2011 Fréttir : Cintamani á meðal aðalstyrktaraðila

Sögueyjan Ísland og Cintamani hafa gert með sér samkomulag um að Cintamani verði einn af aðalstyrktaraðilum heiðursþátttöku Íslands á Bókasýningunni í Frankfurt.

Nánar

8. febrúar, 2011 Fréttir : Morgunþula í stráum

„Ég er viss um að ég gæti skrifað eina bók á ári, ef ég gæti ráðið mér hjálparmann til að skrifa á tölvuna,“ segir Thor Vilhjálmsson. Skáldsaga hans Morgunþula í stráum kemur út í nýrri þýskri þýðingu með haustinu. Nánar

2. febrúar, 2011 Fréttir : Íslensku bókmenntaverðlaunin

Blóðhófnir eftir Gerði Kristnýju og Sveppabókin, íslenskir sveppir og sveppafræði eftir Helga Hallgrímsson hljóta Íslensku bókmenntaverðlaunin 2010.
Nánar

31. janúar, 2011 Fréttir : Ljóðstafur Jóns úr Vör veittur í tíunda skiptið

Steinunn Helgadóttir, myndlistarmaður og ljóðskáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.

Nánar

24. janúar, 2011 Fréttir : 79 af stöðinni í sendiráði Íslands í Berlín

Húsfyllir á fyrsta bókaupplestri á vegum Sagenhaftes Island í Berlín.

Nánar

20. janúar, 2011 Fréttir : Komdu með til Frankfurt!

Íslensk heimilisbókasöfn tekin með á Bókasýninguna. Þrír heppnir þátttakendur verða dregnir út og fá þeir ferð fyrir tvo á Bókasýninguna í Frankfurt í haust.

Nánar

14. janúar, 2011 Fréttir : Sögueyjan Ísland á Facebook

Kveðja frá Nóbelsskáldi ýtir síðunni úr vör.

Nánar

5. janúar, 2011 Fréttir : Fantasían ryður sér til rúms

Lítið hefur farið fyrir fantasíuskrifum hér á Íslandi. Fyrr en nú. „Á Íslandi hefur hefðin fyrir þessum bókmenntum ekki skapast og mig langar að sjá breytingu á því,“ segir Emil H. Petersen, höfundur bókarinnar Saga eftirlifenda – Höður og Baldur.

Nánar

21. desember, 2010 Fréttir : Samlokukynslóð í vanda

Jónína Leósdóttir sendi nýlega frá sér bókina Allt fínt… en þú? en í henni má segja að kveði við nýjan tón í íslenskri skáldsagnagerð. 

Nánar

9. desember, 2010 Fréttir : Hetjur Valhallar

„Það er okkur mikið kappsmál að gera sagnaarfinum góð skil,“ segir Þórhallur Ágústsson hjá framleiðslufyrirtækinu Caoz. Fyrirtækið opnað nýverið heimasíðu, þar sem hægt er að sjá inn í heim kvikmyndarinnar Hetjur Valhallar.

Nánar

1. desember, 2010 Fréttir : Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur hljóta tilnefningu til hinna íslensku bókmenntaverðlauna.

Nánar

1. desember, 2010 Fréttir : Menning er undirstöðuatvinnuvegur

Greint hefur verið frá rannsóknum á hagrænum áhrifum skapandi greina á Íslandi sem sýna að þær eru einn af undirstöðuatvinnuvegum þjóðarinnar.

Nánar
Síða 37 af 44

Allar fréttir

Sumarlokun skrifstofu - 2. júlí, 2025 Fréttir

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð frá 3. júlí til 5. ágúst.  Nánar

Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár - 6. júní, 2025 Fréttir

Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru veittir í átjánda sinn þann 5. júní. Styrkirnir eru 500.000 kr. og eru veittir til nýrra höfunda fyrir óbirt handrit. 

Nánar

Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan - 2. júní, 2025 Fréttir

Rán Flygenring höfundur og Shohei Akakura japanski þýðandi hennar taka þátt í bókmenntaviðburðum á heimssýningunni sem nú stendur yfir í Osaka í Japan. 

 

Nánar

Allar fréttir