Fréttir (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

15. október, 2021 Fréttir : Opið er fyrir umsóknir um þýðingastyrki á íslensku

Styrkir til þýðinga á íslensku eru veittir til að þýða mikilvæg verk úr samtímanum, erlendar fagurbókmenntir og fræðirit.

Nánar

13. september, 2021 Fréttir : Þýðendurnir Tina Flecken og Tone Myklebost hljóta Orðstírinn 2021

Viðurkenningin er veitt einstaklingum sem hafa þýtt verk úr íslensku á annað mál með vönduðum hætti og með þeim árangri að aukið hafi hróður íslenskrar menningar á erlendum vettvangi. 

Nánar

31. ágúst, 2021 Fréttir : Fimm íslenskir höfundar taka þátt í Bókamessunni í Gautaborg

Bókamessan í Gautaborg verður haldin í lok septembermánaðar og nú fá höfundar og bókaunnendur tækifæri til að hittast þótt messan verði minni í sniðum en oft áður. 

Nánar
BIR-_-Logo-2019-_-Circle-_-No-frame

30. ágúst, 2021 Fréttir : Bókmenntahátíð í Reykjavík handan við hornið

Hátíðin verður haldin dagana 8.-11. september og beðið hefur verið eftir henni með mikilli eftirvæntingu. Von er á fjölda höfunda, en einnig útgefendum og blaðafólki sem koma víðs vegar að til þess að taka þátt.

Nánar

10. ágúst, 2021 Fréttir : Guðrún Baldvinsdóttir ráðin verkefnastjóri

Guðrún Baldvinsdóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri hjá Miðstöð íslenskra bókmennta og kemur í stað Grétu Maríu Bergsdóttur.

Nánar

10. ágúst, 2021 Fréttir : Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta flytur

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta hefur flutt skrifstofuna í Tryggvagötu 11, 2. hæð (Hafnarhvol)

Nánar

1. júlí, 2021 Fréttir : Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Miðstöðvar íslenskra bókmennta er lokuð vegna sumarleyfa frá 5. júlí til 3. ágúst.

Nánar
18-hofundar

4. júní, 2021 Fréttir : Framhaldsskólar um land allt vilja ólmir fá rithöfunda í heimsókn!

Miðstöð íslenskra bókmennta áætlar um 70 höfundaheimsóknir í 14 framhaldsskóla á árinu.

Nánar

4. júní, 2021 Fréttir : Auglýst eftir verkefnastjóra hjá Miðstöð íslenskra bókmennta. Umsóknarfrestur er til 16. júní

Miðstöð íslenskra bókmennta auglýsir eftir reynslumiklum og metnaðarfullum verkefnastjóra í fullt starf.

Nánar

3. júní, 2021 Fréttir : Nýræktarstyrkina í ár hljóta Ingólfur Eiríksson, Jakub Stachowiak, Mao Alheimsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað fjórum Nýræktarstyrkjum til nýrra höfunda og nemur hver styrkur 500 þúsund krónum. 94 umsóknir bárust í ár, sem er metfjöldi umsókna frá upphafi.

Nánar

5. maí, 2021 Fréttir : Kynningarbæklingurinn 2021 - Myndband!

Hér er hægt að skoða hreyfimyndaútgáfu af völdum titlum í kynningarbæklingnum Books from Iceland 2021.

Nánar

30. apríl, 2021 Fréttir : Aldrei hafa jafn margar umsóknir um útgáfustyrki borist Miðstöð íslenskra bókmennta

Bækur um bókmenntir, náttúru, byggingalist, sagnfræði, hönnun, þjóðmál, tungumál og ýmislegt fleira hljóta útgáfustyrki í ár.

Nánar

30. apríl, 2021 Fréttir : 23 verk hljóta styrk úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði, sem nú er úthlutað úr í þriðja sinn

Markmiðið með Auði er að efla útgáfu vandaðra bóka á íslensku fyrir yngri lesendur, myndríkar bækur sem og textabækur, fræðibækur, skáldverk og allt þar á milli.

Nánar

30. apríl, 2021 Fréttir : 36 styrkir veittir til þýðinga á íslensku úr ensku, frönsku, latínu, spænsku, katalónsku og þýsku

Verk eftir höfundana Olgu Tokarczuk, Alejandro Palomas, Carson Ellis, Friedrich Hölderlin, Kim Thuy, Hal Sirowitz , Barböru Demick og marga fleiri hlutu þýðingastyrki.

Nánar

14. apríl, 2021 Fréttir : Enskur kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2021 er kominn út!

Árlega gefur Miðstöð íslenskra bókmennta út kynningarbækling á ensku, Books from Iceland, sem notaður er til að kynna erlendum útgefendum valdar bækur liðins árs í mörgum flokkum - ásamt fleiru.

Nánar

18. mars, 2021 Fréttir : Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki - umsóknarfrestur til 15. apríl

Miðstöð íslenskra bókmennta veitir árlega Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira. Nýræktarstyrkir hafa verið veittir frá árinu 2008; tveir til fimm styrkir í hvert sinn og valið er úr innsendum umsóknum.

Nánar
Síða 5 af 42

Allar fréttir

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 17. apríl, 2024 Fréttir

Unglingasagan Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og barnabókin Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og myndlýst af Sólrúnu Ylfu Ingimarsdóttur eru tilnefndar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli - 15. apríl, 2024 Fréttir

Í fyrri úthlutun ársins voru veittir 55 styrkir til þýðinga íslenskra bóka á 21 tungumál, þar á meðal ensku, frönsku, pólsku, þýsku, úkraínsku, ítölsku, spænsku, sænsku, finnsku og færeysku.

Nánar

Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 - 22. febrúar, 2024 Fréttir

Skáldævisagan Jarðsetning eftir Önnu Maríu Bogadóttur og skáldsagan Tól eftir Kristínu Eiríksdóttur eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024 fyrir Íslands hönd.

Nánar

Allar fréttir