Fréttir
Barna- og ungmennabókahöfundar verða áberandi í erlendri kynningu
Nýtt kynningarrit um íslenska barna- og ungmennabókahöfunda í vændum, þátttaka í barnabókamessunni í Bologna og aukinn stuðningur við þýðingar barna- og ungmennabóka á erlend mál.
Lesa meira
Viðburðaríkt ár hjá Miðstöð íslenskra bókmennta
Á árinu veitti Miðstöð íslenskra bókmennta 70 milljónir króna í styrki til bókaútgáfu, innlendra og erlendra þýðinga, ferðalaga höfunda og í nýræktarstyrki. Kynningarstarf erlendis var öflugt og einkenndist af bókamessum, fundahöldum með erlendum útgefendum og gjöfulu samstarfi með þýðendum og sendiráðum.
Við bjóðum nýtt ár velkomið og hlökkum til komandi verkefna, enn fleiri bóka!
Lesa meira
24 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í seinni úthlutun ársins
Veittir voru 44 styrkir að upphæð 17,1 mkr í tveimur úthlutunum á árinu; 9 mkr í fyrri úthlutun ársins og 8,1mkr í þeirri síðari.
Lesa meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2025 og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans
Tilnefnd eru fimm verk í þremur flokkum Íslensku bókmenntaverðlaunanna, auk fimm verka til Íslensku glæasagnaverðlaunanna. Félag íslenskra bókaútgefenda stendur að verðlaununum.
Lesa meira- Niðurstöður norrænnar könnunar um heildartekjur af útflutningi bókmennta
- Íslensku bókahönnunarverðlaunin 2025: Tilnefningar
- Þjóðin ver að jafnaði 59 mínútum á dag í lestur samanborið við 69 mínútur fyrir tveimur árum
- 46 styrkir veittir til þýðinga íslenskra verka - mikill áhugi í Danmörku og Frakklandi
- Norrænu bókmenntamiðstöðvarnar með sameiginlegan stand í Frankfurt
- Afar vel sótt bókamessa í Gautaborg
- Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í ár
- Ný stjórn Miðstöðvar íslenskra bókmennta tekur við
- Ást, losti og dramatík eru þemu bókamessunnar í Gautaborg í ár
- Upplýsingar um allar íslenskar bækur á frönsku og sænsku aðgengilegar
- Karólína Rós Ólafsdóttir og Natan Jónsson hljóta Nýræktarstyrki í ár
- Íslenskar bókmenntir á heimssýningunni í Japan
- Miðstöð íslenskra bókmennta veitir 37 útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka
- 19 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins; verðlaunaverk, sígild og ný skáldverk
- Úthlutað úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 fjölbreytt verk fyrir yngri lesendur hljóta styrki
- Orðstír 2025 afhentur á Bessastöðum
- Íslenskar bókmenntir taka flugið!
- 52 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í fyrri úthlutun ársins
- Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki
- Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta tileinkað Sjón
- Fjöruverðlaunin 2025 afhent í Höfða
- Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
- Viðurkenningu Hagþenkis hlýtur Erla Hulda Halldórsdóttir
- Elísa Björg Þorsteinsdóttir hlýtur Íslensku þýðingaverðlaunin
- Opið er fyrir umsóknir um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
- Íslensku bókmenntaverðlaunin og Blóðdropinn 2024 afhent
- Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis
- Árið 2024 hjá Miðstöð íslenskra bókmennta
- Lestrarskýrslustyrkir verða ekki veittir 2025
- Ársfundur NordLit haldinn í Reykjavík
- Hátíðarkveðjur!
- Styrkir veittir til þýðinga á íslensku - seinni úthlutun ársins 2024
- Íslenskum bókmenntum fagnað í Osló
- Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2024
- Rúmur helmingur þjóðarinnar ver 30 mínútum eða meira í lestur á dag
- Miðstöð íslenskra bókmennta hluti af evrópsku samtökunum ENLIT
- 34 styrkir veittir til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál
- Auglýst eftir umsóknum til þýðinga á íslensku; umsóknarfrestur til 15. nóvember 2024
- Läs Isländska Böcker: Ný vefsíða um íslenskar bækur á sænsku
- Miðstöð íslenskra bókmennta flytur í Austurstræti 5
- Bókamessan í Gautaborg haldin 26.-29. september 2024
- Íslenskar bækur á fjölda erlendra tungumála eru aðgengilegar í Þjóðarbókhlöðunni
- Bókmenntabrúin milli Noregs og Íslands
- Íslenskar bókmenntir gera það gott í Danmörku
- Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Sölvi Halldórsson
- Úthlutun úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði; 25 spennandi verk hljóta styrki
- Úthlutun til þýðinga á íslensku; 27 styrkir veittir í fyrri úthlutun ársins
- Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til nýrra íslenskra ritverka
- Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna og unglingabókaverðlauna Norðurlandaráðs 2024
- Íslenskar bækur væntanlegar á 21 erlendu tungumáli
- Tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024
- Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir árið 2023
- Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
- Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2023
- Góður NordLit fundur í Kaupmannahöfn
- Gleðileg jól!
- Íslenskar bækur halda áfram að ferðast um heiminn og koma út á næstunni á 17 tungumálum
- Miðstöð íslenskra bókmennta tilkynnir síðari úthlutun ársins til þýðinga á íslensku, 8,3 mkr. veitt í 25 styrki
- Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2023
- Ísland var í heiðurssæti á Les Boréales hátíðinni í Normandí og höfundarnir fengu stórkostlegar viðtökur.
- Á undanförnum sex árum hefur notkun hljóðbóka aukist um 145% og lestur bóka dregist saman um 17%
- Rán Flygenring og Eldgos hlutu barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2023
- Styrkir til þýðinga á íslensku, umsóknarfrestur 15. nóvember 2023
- Góðir bókadagar í Gautaborg
- Bókamessan í Frankfurt 2023 haldin dagana 18.-22. október
- Spennandi höfundar frá Íslandi koma fram á Bókamessunni í Gautaborg
- 38 styrkir veittir til þýðinga á íslensku í fyrri úthlutun ársins; sígild verk, barna- og ungmennabækur, teiknimyndasögur og ný skáldverk
- Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Magnús Jochum Pálsson og Margrét Marteinsdóttir
- Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 40 verka
- Tilkynnt um úthlutun úr Auði, barna- og ungmennabókasjóði
- Íslenskar bækur á 15 tungumálum væntanlegar
- Orðstír 2023 afhentur á Bessastöðum
- Kynningarbæklingur Miðstöðvar íslenskra bókmennta 2023 er kominn út!
- Þýðendaþing Miðstöðvar íslenskra bókmennta haldið 24. og 25. apríl
- Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki
- Hjalti Pálsson hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2022 fyrir Byggðasögu Skagafjarðar I.-X. bindi
- Auglýst eftir umsóknum um útgáfustyrki, þýðingastyrki á íslensku og styrki úr barna- og ungmennabókasjóðnum Auði
- Lesendur í milljónatali
- Handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans 2022
- Umheimurinn kallar eftir nýjum og fjölbreyttum röddum í bókmenntunum!
- NordLit fundur haldinn í Þórshöfn í Færeyjum 17.-20. janúar
- Seinni úthlutun styrkja til þýðinga á íslensku; verk eftir Annie Ernaux, Richard Brautigan, Lydiu Davis, Erich Kästner og fleiri væntanleg í íslenskri þýðingu
- Hátíðarkveðjur
- Nýræktarstyrkhafar áberandi í jólabókaflóðinu í ár
- Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans 2022
- Fjöldi íslenskra barnabóka meðal verka sem hljóta þýðingastyrki á erlend mál
- Ríflega þriðjungur þjóðarinnar les daglega
- Umsóknarfrestur framlengdur til miðnættis, 17. nóvember
- Bókamessan í Frankfurt
- Mikil gleði á Bókamessunni í Gautaborg
- Bókamessan í Gautaborg 22.-25. september: Einar Kárason og Guðrún Eva Mínervudóttir fjalla um verk sín
- Authors' Reading Month: Íslenskar bókmenntir í brennidepli í Tékklandi og Slóvakíu
- NordLit fundur haldinn í Stokkhólmi dagana 15.-17. júní
- Nýræktarstyrki í ár hljóta þau Guðmundur Magnússon, Nína Ólafsdóttir og Örvar Smárason
- 30 styrkir veittir til þýðinga á íslensku; ný skáldverk, barna- og ungmennabækur, klassísk verk, ljóð og verk almenns efnis.
- Miðstöð íslenskra bókmennta veitir útgáfustyrki til 54 verka